Fréttablaðið - 17.03.2018, Síða 55

Fréttablaðið - 17.03.2018, Síða 55
Fjármálasvið er annað af stoðsviðum Hafnarfjarðarbæjar og þar starfa um 23 starfsmenn. Sviðinu er skipt í fjárreiðudeild, hagdeild, bókhaldsdeild, launadeild og tölvudeild og heyrir starfið undir rekstrarstjóra hagdeildar. Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: » Vinna við gerð fjárhagsáætlunar » Vinna við umbætur í rekstri » Eftirlit og frávikagreining á rekstri » Upplýsingagjöf og ráðgjöf til stjórnenda » Skýrslugerð og úrvinnsla Hæfniskröfur: » Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem viðskiptafræði, hagfræði eða tölfræði » Reynsla af sambærilegu starfi æskileg » Reynsla af fjármálalegri umsýslu » Þekking og reynsla af stafrænni þróunarvinnu æskileg » Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur » Mjög góð kunnátta í Excel og almenn tölvukunnátta » Samskipta- og samstarfshæfni » Góð íslenskukunnátta og ritfærni Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Sverrisson rekstrarstjóri hagdeildar, gudmundursv@hafnarordur.is Umsóknarfrestur er til og með 22. mars nk. Laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Nánar á hafnarordur.is óskast til starfa á ármálasvið SÉRFRÆÐINGUR 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR hafnarfjordur.is Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið. kopavogur.is Kópavogsbær Álfhólsskóli óskar eftir starfsfólki fyrir skólaárið 2018-2019 Við í Álfhólsskóla erum að leita að lífsglöðum og áhugasömum starfsmönnum til þátttöku í skemmtilegu skólastarfi. Álfhólsskóli er heildstæður grunnskóli með um 640 nemendur og 120 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunarverkefnum. Í skólanum eru námsver fyrir einhverfa nemendur og skólinn er móðurskóli í Kópavogi fyrir börn af erlendum uppruna. Í Álfhólsskóla eru allir kennarar og nemendur í 5. -10. bekk með spjaldtölvur og mikil áhersla lögð á skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni. Einkunnarorð skólans eru: menntun – sjálfstæði - ánægja. Ráðningarhlutfall og tími • Umsjónarkennarar á yngsta stig 80-100% stöður, framtíðarstörf • Umsjónarkennarar á miðstigi 100% stöður, tímabundin og framtíðarstörf • Sérkennarar, 100% störf í sérkennslu á miðstigi og í sérdeild fyrir einhverfa, framtíðarstörf • Tónmenntakennari 100% starf, framtíðarstarf • Stuðningsfulltrúar 65 -100% störf • Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl 50%, framtíðarstörf Ráðningartími er frá 1. ágúst 2018 Nánari upplýsingar Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ og starfsmannafélagi Kópavogs. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Umsóknarfrestur er til og með 29. mars Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri eða Einar Birgir Steinþórsson aðstoðarskólastjóri í síma 4413800. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið sigrunb@kopavogur.is Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. www.landsvirkjun.is Starfið er í umhverfisdeild Þróunarsviðs og felur í sér þátttöku í þróunar- og viðhaldsverkefnum Landsvirkjunar með það að markmiði að draga úr áhrifum á umhverfi. Viðkomandi verður leiðandi í mati á umhverfisáhrifum og mun aðstoða við skipulags- og leyfismál. Í starfinu felst einnig að fylgja eftir þeim kröfum sem gerðar eru í umhverfismálum við útboðsgagnagerð og samninga, að skipuleggja umhverfisstjórnun verkefna og vinna að mótvægisaðgerðum. • Framhaldsnám á háskólastigi í náttúruvísindum, umhverfisfræði, bygginga- og umhverfisverkfræði eða skipulagsfræði. • Reynsla af vinnu við mat á umhverfisáhrifum og þátttaka í hönnun mannvirkja. • Reynsla af leyfisferlum, skipulagsmálum, gerð útboðsgagna og samninga. • Reynsla í verkefnastjórnun og samskiptum við hagsmunaaðila. • Þekking á umhverfisáhrifum orkuvinnslu og framkvæmda. • Mikill áhugi á umhverfismálum. • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og metnaður. • Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum. Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafn launa­ úttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Við leitum að metnaðarfullum verkefnisstjóra á Þróunarsviði Landsvirkjun hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Sótt er um starfið á vef Hagvangs, hagvangur.is. Nánari upplýsingar veitir Inga Steinunn Arnardóttir (inga@hagvangur.is). Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl 2018. 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 3 9 -1 0 A C 1 F 3 9 -0 F 7 0 1 F 3 9 -0 E 3 4 1 F 3 9 -0 C F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.