Fréttablaðið - 17.03.2018, Síða 60
V I L T Þ Ú V E R Ð A
H L U T I A F G Ó Ð U
F E R Ð A L A G I ?
Hringur er flugumferðarstjóri
í flugstjórnarmiðstöðinni
í Reykjavík. Hann er hluti
af góðu ferðalagi.
S TA R F S S T Ö Ð :
K E F L AV Í K
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
2 . A P R Í L
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu
ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið.
Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla
til að sækja um þau störf sem í boði eru.
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna
bakgrunnskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is.
Helstu verkefni eru eftirlit með tölvubúnaði í innritun
og flugupplýsingaskjám, aðstoð við uppsetningu á vél-
og hugbúnaði og uppsetningar og viðhald á tölvum,
prenturum og öðrum jaðarbúnaði.
Nánari upplýsingar veitir Axel Einarsson, deildarstjóri
Kerfisþjónustu, axel.einarsson@isavia.is.
Hæfniskröfur
• Góð þekking á Microsoft lausnum
• Þjónustulund og hæfni til að vinna sjálfstætt
• Þekking á IP og netkerfum er kostur
• Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
• Kostur að hafa lokið CompTIA A+ gráðunni
Isavia óskar eftir kerfisstjóra í notendaþjónustu við tölvukerfi
Isavia á Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni eru notenda-
þjónusta, uppsetningar og viðhald á tölvum, pantanir, skráning-
ar og samskipti við birgja. Gríðarleg áhersla er lögð á uppitíma
kerfa. Lögð er áhersla á að nota nýjustu tækni við að leysa
flókin vandamál.
Nánari upplýsingar veitir Axel Einarsson, deildarstjóri
Kerfisþjónustu, axel.einarsson@isavia.is.
Hæfniskröfur
• Kostur að hafa lokið MS prófgráðu eins og MCSA eða MCITP
• Kostur að hafa lokið kerfisstjóranámi
• Kostur að hafa lokið CompTIA A+ gráðu
• Skilningur og þekking á Microsoft Windows umhverfi
• Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
Við leitum að ábyrgum og úrræðagóðum einstaklingum með
sjálfstæð vinnubrögð til að sinna störfum húsvarða í Flugstöð
Leifs Eiríkssonar. Um framtíðarstörf er að ræða í krefjandi
umhverfi. Unnið er á dag- og næturvöktum.
Nánari upplýsingar veitir Bjarni Freyr Borgarsson, hópstjóri
rekstrarstjórnstöðvar, bjarni.borgarsson@isavia.is.
Hæfniskröfur
• Aldurstakmark 20 ár
• Nám í iðnmenntun eða önnur sambærileg menntun/reynsla
• Góð kunnátta í ensku og íslensku
• Góð tölvukunnátta er skilyrði
Isavia óskar eftir að ráða kerfisstjóra í net- og símamálum
með góða þekkingu á Cisco netbúnaði og netkerfum.
Kerfisþjónustan rekur eitt stærsta tölvu- og netkerfi á Íslandi.
Gríðarleg áhersla er lögð á uppitíma kerfa. Lögð er áhersla
á að nota nýjustu tækni við að leysa flókin vandamál.
Nánari upplýsingar veitir Axel Einarsson, deildarstjóri
Kerfisþjónustu, axel.einarsson@isavia.is.
Hæfniskröfur
• Cisco CCNA gráða er kostur (R&S, Voice eða Wireless)
• Þekking á búnaði frá Cisco og Palo Alto er kostur
• Þekking á Cisco símaumhverfi er kostur
• Þekking á Cisco WiFi er kostur
• Almenn þekking á IP, Layer 2 og 3 samskiptum er æskileg
K E R F I S Þ J Ó N U S T A
S U M A R S T A R F
K E R F I S S T J Ó R I
Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I
F R A M T Í Ð A R S T Ö R F
H Ú S V A R Ð A
K E R F I S S T J Ó R I
N E T O G S Í M A M Á L A
Ný tækifæri,
nýjar áskoranir!
www.hagvangur.is
18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 7 . m A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
1
7
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
3
8
-E
4
3
C
1
F
3
8
-E
3
0
0
1
F
3
8
-E
1
C
4
1
F
3
8
-E
0
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
1
6
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K