Fréttablaðið - 17.03.2018, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 17.03.2018, Blaðsíða 62
Óskum eftir að ráða starfsmann á verkstæði okkar Við leitum að vandvirkum og samviskusömun einstakling sem getur unnið sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar í síma 567 7722 eða á e-maili: breytir@breytir.is Jeppaþjónustan Breytir ehf Stórhöfða 35 Reykjavík sími 567 7722. Óskum eftir að ráða starfsmann á verkstæði okkar Vi leitum að vandvirkum og samviskusömun einstaklingi. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar á b ytir@breytir.is ða í síma 567 7722 / 894 0630 Starfsmenn óskast í veiðieftirlit Fiskistofa óskar eftir að ráða 1-2 metnaðarfulla og jákvæða starfsmenn í veiðieftirlit í Hafnarfirði. Mannauður Fiskistofu er grunnstoðin í starfsemi hennar og er lögð mikil áhersla á starfsþróun, teymisvinnu og þekking- armiðlun. Starfandi veiðieftirlitsmenn er nær eingöngu karlar og er því athygli kvenna sérstaklega vakin á starfinu í þeim tilgangi að jafna kynjahlutföll í starfsgreininni, sbr. 3. mgr. 26. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildur Ösp Gylfadóttir mannauðs- og fjármálastjóri í síma 5697900. Ferilskrá á íslensku sem hefur m.a. að geyma ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf og umsagnar- aðila sem og kynningarbréf þar sem hæfni viðkomandi umsækjanda í starfið er rökstudd sendist í gegnum heimasíðu fiskistofu, www. Fiskistofa.is Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl 2018. Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við SFR. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. regla nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum, sem settar eru samkvæmt heimild í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Helstu verkefni: • Eftirlit á sjó, en í því felst m.a. lengdarmæling á fiski og tillögugerð um lokanir veiðisvæða, eftirlit með aflasamsetningu, veiðarfærum, hlutfalli smáfisks í afla og brottkasti afla. Þá fylgjast veiðieftirlitsmenn einnig með því að afla- dagbækur séu rétt útfylltar og séu í samræmi við veiðar og afla um borð. • Eftirlit í landi, en það felur m.a. í sér eftirlit með löndun, vigtun og skráningu afla, eftirlit með veiðarfærum og aflasamsetningu, lengdarmæl- ingar á afla og eftirlit með færslu afladagbóka. Eftirlit með löndunum erlendra skipa og úttektir á afurðum vinnsluskipa ásamt skrifstofustörfum s.s. skýrslugerð þegar vettvangsstörfum lýkur, að fylgjast með löndunum og skráningum í aflaskráningarkerfi Fiskistofu og öflun gagna vegna brotamála sem upp koma. Menntunar- og hæfniskröfur: • Haldgóð reynsla af störfum í sjávarútvegi. • Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta er áskilin. • Gott heilsufar. • Sjálfstæði, fagmennska og nákvæmni í vinnu- brögðum. • Sanngirni og háttvísi. • Mjög góð hæfni í samskiptum nauðsynleg. • Menntun sem nýtist í starfi s.s. skipstjórnar- réttindi, stúdentspróf eða iðnmenntun æskileg. Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr upplýsingum um þá málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr upplýsingum um þá málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is. Birtingastjóri Auglýsingadeild Laust er til umsóknar fullt starf birtingastjóra með þekkingu og reynslu af sölumálum og/eða bókhaldi. Unnið er í skemmtilegum og lifandi hópi í kraftmiklu, skapandi og metnaðarfullu umhverfi. Umsóknarfrestur er til 3. apríl. Sumarstarf - íþróttafréttamaður Íþróttir Við leitum að liðsauka í 100% sumarstarf á vöktum. Starfið felst í að afla íþróttafrétta af innlendum og erlendum vettvangi og miðla þeim í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum www.ruv.is. Umsóknarfrestur er til 25. mars Sótt er um á umsokn.ruv.is og þar er nánari upplýsingar að finna. Við hvetjum konur jafnt sem karla og fólk af ólíkum uppruna til að sækja um starfið. RÚV starfar í almannaþágu og hefur það hlutverk að vekja, virkja og efla. Öflugt og samhent starfsfólk RÚV skoðar samfélagið með gagnrýnum hætti, segir mikilvægar sögur og þróar nýjar leiðir til miðlunar. Stöður ráðgjafa Vilt þú taka þátt í krefjandi og spennandi starfi í sérúrræði undir stjórn Stuðla? Starfið felur í sér vinnu með unglingum þar sem starfsfólk fær þjálfun í viðurkenndum aðferðum eins og ART (Aggression Replacement Training). Um er að ræða átta til tíu 100% stöður í vaktavinnu til allt að tveggja ára. Starfsstöð verður á höfuðborgarsvæðinu. Starfssvið Starfið felst m.a. í: • Samveru og samskiptum við unglinga. • Samskiptum við foreldra. • Tómstundastarfi með unglingum. • Einstaklingsbundnum stuðningi við unglingana meðferð í samvinnu við yfirmenn og sálfræðinga. Persónulegir eiginleikar Lögð er áhersla á persónulega eiginleika, svo sem góða samskiptahæfni, sveigjanleika, jákvætt viðhorf til skjólstæð­ inga, áhuga á meðferðarstörfum og skipulögð vinnubrögð. Hæfnikröfur • Reynsla af vinnu með unglinga er æskileg t.d. í meðferðar-, tómstunda­ eða íþróttastarfi. • Umsækjendur þurfa að geta tileinkað sér þá meðferðar- nálgun og þær verklagsreglur sem unnið er eftir á Stuðlum. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi. Nánari upplýsingar um starfið er hægt að fá hjá Funa Sigurðs- syni, forstöðumanni Stuðla, í síma 530 8800 eð funi@bvs.is. Störfin eru auglýst með fyrirvara um að hentugt húsnæði finnist fyrir starfsemina. Við úrvinnslu umsókna um störfin gildir mat forstöðumanns Stuðla á hæfni og eiginleikum umsækjanda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum SFR og ríkisins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Auglýsingin gildir í 6 mánuði frá birtingu. Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknir skulu berast til Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða á netfangið bvs@bvs.is. Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl 2018. Fossaleynir 17 (Grafarvogi) |112 Reykjavík | www.studlar.is | mru@studlar.is 20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 7 . m A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 3 8 -E 9 2 C 1 F 3 8 -E 7 F 0 1 F 3 8 -E 6 B 4 1 F 3 8 -E 5 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.