Fréttablaðið - 17.03.2018, Síða 63
Óskum eftir starfsmanni í hellulagnir.
Mikil vinna framundan.
Umsóknir berist á
gardasmidi@gardasmidi.is
Starf sérfræðings hjá nýrri
Gæða- og eftirlitsstofnun
félagsþjónustu og barnaverndar
Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sér-
fræðings á nýrri Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu
og barnaverndar. Markmið stofnunarinnar er að auka
gæði og öryggi félagsþjónustu og barnaverndar með því
að styrkja stjórnsýslu og eftirlit í málaflokknum. Stofn-
unin mun sinna stjórnsýslu- og eftirlitsverkefnum á sviði
félags þjónustu og barnaverndar og verður hún hluti af
velferðarráðuneytinu sem sérstök ráðuneytisstofnun.
Leitað er að einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við
krefjandi, áhugaverð og fjölbreytt verkefni hjá nýrri
stofnun þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og
sjálfstæði.
Starfið felst í þróun og mótun kröfulýsinga, gæðavið-
miða og árangursmælikvarða auk annarra verkefna á
málasviði stofnunarinnar. Viðkomandi mun einnig taka
þátt í mótun innra starfs stofnunarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf í félagsvísindum.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Skipulagshæfni.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Samstarfshæfni.
• Gott vald á íslensku í ræðu og riti.
• Góð kunnátta í ensku.
• Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg.
• Reynsla af starfi hjá félagsþjónustu sveitarfélags
æskileg.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um
launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Félags háskóla-
menntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármála- og
efnahagsráðherra. Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem
konur til að sækja um starfið.
Upplýsingar veitir Sigríður Jónsdóttir, stjórnandi Gæða-
og eftirlitsstofnunar í félagsþjónustu og barnavernd,
sigridur.jonsdottir@vel.is eða í síma 545-8100.
Með umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá, starfsheiti
og kynningarbréf með rökstuðningi um hvernig við-
komandi uppfyllir hæfniskröfur fyrir starfið. Umsóknir
skulu sendar til velferðarráðuneytisins, Skógarhlíð 6,
105 Reykjavík eða á netfangið postur@vel.is eigi síðar
en mánudaginn 9. apríl 2018.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu liggur fyrir. Tekið skal fram að umsóknir geta
gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur
út, sbr. reglur nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum
störfum, með síðari breytingum.
Velferðarráðuneytinu, 17. mars 2018.
Fiskeldisfræðingur & Verkefnastjóri
Stofnfiskur hf. óskar eftir að ráða fiskeldisfræðing í
framtíðarstarf og tvo sumarstarfsmenn í
hrognkelsaeldi fyrirtækisins í Höfnum, Reykjanesi.
Stofnfiskur hf. óskar eftir að ráða verkefnastjóra í
framleiðsludeild fyrirtækisins í Vogum.
Starfssvið og ábyrgð: Starfssvið og ábyrgð:
- Almenn eldisstörf við eldi á laxi og hrognkelsum: - Ábyrgð á Frjóvgunarteymi Stofnfisks
- fóðrun og umhirða á fiski, seiðum og hrognum - Ýmis sérverkefni sem tengjast framleiðslu hrogna
- þrif á eldiskerum og ýmiskonar viðhald - Frumkvæði að úrbótum/nýjum verkefnum
- ýmis ábyrgðarverkefni samkvæmt fyrirmælum - Skjalagerð tengd framleiðslu á hrognum
stöðvarstjóra/ aðstoðar stöðvarstjóra - Afleysingar fyrir framleiðslustjóra hrogna
- Vinna í samræmi við gæðakerfi - Vinna samkvæmt gæðakerfi félagsins
Menntunar og hæfniskröfur: Menntunar og hæfniskröfur:
- Fiskeldismenntun æskileg en ekki skilyrði - Fiskeldismenntun og/eða menntun á háskólastigi
- Jákvæðni og lipurð í samskiptum - Sjálfstæð og öguð vinnubrögð, hafa frumkvæði
- Vinna vel í teymi - Góð kunnátta á skjalavinnslu í Word og Excel
- Dugnaður, vandvirkni og skynsemi - Vera opin/-inn fyrir fjölbreytni í starfi
- Jákvæðni og lipurð í samskiptum, vinna vel í teymi
www.stofnfiskur.is - Hafa getu til að vinna yfirvegað undir pressu
Frekari upplýsingar um starf fiskeldisfræðings má
nálgast í síma 693-6310 eða hjá solvi@stofnfiskur.is
Frekari upplýsingar um starf verkefnastjóra má nálgast
í síma 693-6326 eða hjá elvar@stofnfiskur.is
Í boði eru spennandi
störf hjá framsæknu
fyrirtæki í örum vexti
sem hefur á að skipa
metnaðarfullu og
samhentu starfsfólki.
Skriflegar umsóknir
ásamt ferilskrá skulu
berast á netfangið
unnur@stofnfiskur.is
fyrir 26. mars 2018.
Umsækjendur þurfa að vera liprir í mannlegum samskiptum og eiga auðvelt
með að vinna í hóp. Reynsla af störfum í verslun og þjónustu er kostur.
Áhugasamir sæki um á www.n1.is – merkt sumarstörf 2018
Umsóknarfrestur til 7. apríl 2018.
Við hvetjum bæði kyn til að sækja um
auglýst störf hjá fyrirtækinu.
Vilt þú vinna á líflegum
vinnustað í sumar?
Við leitum að kraftmiklum og þjónustulunduðum liðsfélögum til sumarstarfa á
þjónustustöðvar okkar um land allt í fjölbreytt störf í vaktavinnu. Þjónustustöðvar N1
eru líflegir vinnustaðir sem iða af mannlífi frá morgni til kvölds.
Við leitum að:
• Vaktstjórum (20 ára eða eldri)
• Starfsfólki í almenna afgreiðslu
• Aðstoðarfólki í eldhús (landsbyggðin)
VR-15-025
ATVINNUAUGLÝSINGAR 21 L AU G A R DAG U R 1 7 . m a r s 2 0 1 8
1
7
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
3
8
-F
7
F
C
1
F
3
8
-F
6
C
0
1
F
3
8
-F
5
8
4
1
F
3
8
-F
4
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
1
6
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K