Fréttablaðið - 17.03.2018, Side 65

Fréttablaðið - 17.03.2018, Side 65
1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 6 7 7 A A B B C C D D E E F F G G H H I I J J K K Umsóknarfrestur er til og með 30. mars. Sótt er um störfi n á heimasíðu Mannvits, www.mannvit.is, og eru umsækjendur vinsamlegast beðnir um að láta ferilskrá og kynningarbréf fylgja umsókn. Nánari upplýsingar veitir Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri í netfanginu mannaudssvid@mannvit.is. Mannvit býður þjónustu á sviði verkfræði, jarðvísinda, umhverfi s, byggingarefnarannsókna, verkefnastjórnunar og heildarumsjónar verkefna. Mannvit er eitt stærsta ráðgjafarfyrirtæki landsins á sviði verkfræði og tækni og þar starfar öfl ugur hópur reynslumikilla verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölþætta reynslu á fl estum sviðum verkfræðiþjónustu. Mannvit er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem traust, víðsýni, þekking og gleði eru höfð að leiðarljósi. Gæðastjóri Gæðastjóri stuðlar að og styður við stöðugar umbætur í starfsemi Mannvits. Viðkomandi fer með gæða-, umhverfi s-, vinnuverndar- og öryggismál. Gæðastjóri ber ábyrgð á að viðhalda og þróa stjórnunarkerfi fyrirtækisins ásamt úttektum og eftirfylgni. Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi . • Reynsla og þekking í rekstri stjórnunarkerfa skv. ISO 9001. Þekking á ISO 14001 og/eða OHSAS 18001 er kostur. • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur. • Gott vald á ritaðri og talaðri íslensku og ensku. • Leiðtogahæfni, góð samskiptafærni og jákvætt viðhorf. • Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi . • Reynsla af straumlínustjórnun (Lean Management) er kostur. Reyndur burðarþolshönnuður Viðkomandi þarf að geta tekið að sér alhliða burðarþolshönnun og hafa staðgóða og fjölbreytta reynslu af slíkri hönnun. Menntunar- og hæfnikröfur • M.Sc. gráða í verkfræði eða B.Sc. gráða í byggingartæknifræði með sérhæfi ngu í burðarþoli. • Æskilegt að viðkomandi hafi að lágmarki 3 ára starfsreynslu af hönnun burðarvirkja. • Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af vinnu með FEM-reiknilíkön. • Reynsla af BIM hönnun og þekking á Tekla Structures er kostur. • Reynsla af hönnunarstjórn og verkefnastjórn er kostur. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum. Byggingartækni- eða verkfræðingur á sviði samgangna og veitna Viðkomandi þarf að geta sinnt verkefnum í veituhönnun, með sérstaka áherslu á hönnun veitna í þrívíddarhönnunarforritum. Einnig þarf viðkomandi að geta sinnt öðrum verkefnum sem snúa að þéttbýlistækni. Menntunar- og hæfnikröfur • B.Sc. eða M.Sc. gráða í byggingarverkfræði eða tæknifræði (áhersla á samgöngur og veitur er æskileg). • Æskilegt er að viðkomandi hafi a.m.k. 3 ára starfsreynslu. • Reynsla í veituhönnun (fráveita, vatnsveita og hitaveita) er æskileg. • Þekking á þrívíddarhönnunarforritum (Autocad Civil 3d eða Microstation Inroads) er æskileg. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, á íslensku, ensku og helst einnig á einu norðurlandamáli. Brunahönnuður Mannvit óskar eftir að ráða reyndan brunahönnuð á mannvirkjasvið. Viðkomandi þarf að geta tekið að sér alhliða brunahönnun mannvirkja og hafa staðgóða og fjölbreytta reynslu af slíkri hönnun. Mannvit tekur jafnframt vel á móti umsóknum um sumarstarf fyrir nemendur sem eru nú þegar í námi eða stefna á framhaldsnám í brunahönnun. Menntunar- og hæfnikröfur • M.Sc. gráða í verkfræði með sérhæfi ngu í brunahönnun. • Æskilegt að viðkomandi hafi 5-10 ára starfsreynslu af brunahönnun. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, á íslensku, ensku og helst einnig á einu norðurlandamáli. Hljóðtæknimaður Helstu verkefni eru hljóðvistarhönnun bygginga, kortlagning hávaða og hljóðmælingar. Menntunar- og hæfnikröfur • M.Sc. gráða í verkfræði með sérhæfi ngu í hljóðvist. • Æskilegt að viðkomandi hafi starfsreynslu tengt hljóðvistarhönnun og/ eða hljóðmælingum. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, á íslensku, ensku og helst einnig á einu norðurlandamáli. Tæknimaður á sviði loftræstihönnunar Viðkomandi þarf að geta sinnt verkefnum tengdum loftræstihönnun. Menntunar- og hæfnikröfur • Tæknimenntun eða háskólamenntun á sviði verkfræði. • Góðir skipulags- og samskiptahæfi leikar. • Reynsla í hönnun loftræstikerfa í Revit og/eða MagiCad er kostur. • Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Bókari í árs afl eysingar Mannvit óskar eftir að ráða bókara í afl eysingar í eitt ár frá og með maí 2018. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu og reynslu af bókhaldi og Navision. Starfi ð felst í færslu bókhalds, afstemmingum og aðstoð við uppgjör. Menntunar- og hæfnikröfur • Góð þekking og reynsla af bókhaldsstörfum. • Reynsla af verkbókhaldi. • Þekking og reynsla af Navision. • Nákvæm og vönduð vinnubrögð. • Frumkvæði, sjálfstæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Árangur í verki Mannvit óskar eftir fagfólki í eftirfarandi stöður. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 3 9 -0 B B C 1 F 3 9 -0 A 8 0 1 F 3 9 -0 9 4 4 1 F 3 9 -0 8 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.