Fréttablaðið - 17.03.2018, Síða 80

Fréttablaðið - 17.03.2018, Síða 80
Þórdís Lilja Gunnarsdóttir thordisg@frettabladid.is Leggið gömul dag- blöð undir vinnu- aðstöðuna og klæðist svuntu eða gömlum fötum sem mega fá í sig lit. M a s a I n t e r n a t i o n a l - m a s a i c e l a n d @ g m a i l . c o m - w w w. m a s a i n t e r n a t i o n a l . i s Kynningin verður haldin þann 17. mars n.k. frá kl. 13:00 - 17:00 á Hótel Reykjavík Centrum Aðalstræti 16. Kynntar verða skoðunarferðir til Spánar. MASA International hefur selt fasteignir á Spáni frá 1981 og vinnur eftir ISO 9001 gæðastaðli. MASA International á Íslandi Sími 555 0366 KYNNING Á FASTEIGNUM Á SPÁNI MASA International heldur kynningu á eignum og kaupferlinu á Spáni. Egg má ýmist tæma eða harð­sjóða til verksins. Harðsoðin egg fara betur í höndum barna þar sem tóm eggjaskurn er brot­ hætt en gaman er að prófa hvort tveggja. Takið til harðsoðin kæld egg, matarlit, edik, tóman eggjabakka, svuntu, dagblöð, málaralímband og skálar. Leggið gömul dagblöð undir vinnuaðstöðuna og klæðist svuntu eða gömlum fötum sem mega fá í sig lit. Fyllið skálar til hálfs með heitu vatni, teskeið af ediki og teskeið af matarlit; eina skál fyrir hvern lit sem á að nota. Setjið egg í litabað og látið liggja í fimm mínútur. Lyftið egginu því næst úr litabaðinu með töng til að forðast kám og fingraför og svo að liturinn þeki eggið vel. Áður en eggi er dýft í litabað er líka hægt að úthugsa ýmis munstur á eggið: Hægt er að setja límband utan um eggið áður en það er litað. Þá verður eggið röndótt þegar lím­ bandið er tekið af eftir litun. Hægt er að nota hvítan vaxlit til að skrifa orð eða teikna munstur og myndir á eggið fyrir litabaðið. Þá hrindir vaxliturinn matarlitnum frá sér og eftir standa falleg skilaboð eða myndir á lituðu egginu. Hægt er að setja límmiða á eggið áður en það er litað. Þá standa útlínur límmiðans eftir þegar búið er að lita og fallegt að nota límmiða sem sýna til dæmis hjörtu, stjörnur, ávexti eða kanínur. Best er að setja lituð egg til þerris í tóman eggjabakka þegar þau koma úr litabaðinu. Þegar eggin eru orðin þurr er hægt að mála á þau munstur að vild og líma á þau glitsteina, glimmer, perlur eða hvað eina sem hver og einn vill til að gera sitt páskaegg sem glæsilegast. Skreytt páskaegg eru sannkölluð heimilisprýði og sett í fallega körfu eða skál til skrauts yfir páskahá­ tíðina. + Til að tæma egg til málunar er notuð nál eða grannur grillteinn til að stinga lítil göt í gegnum eggja­ skurnina á mjórri enda eggsins fyrst en svo á breiðari endann. Þarna þarf að fara mjög varlega og sumir setja málaralímband í kross yfir staðinn sem á að stinga á til að minnka líkur á að eggjaskurnin brotni. Notið því næst nál eða tannstöngul til að stinga betur inn í eggið, rjúfa lífhimnuna og sprengja eggjarauðuna þannig að auðvelt sé að tæma eggið. Blásið því næst í gegnum annað gatið með munni eða sogröri þar til innihald eggsins er tæmt. Skolið eggjaskurnina nú vel en varlega með vatni, að innan og utan. Þerrið og skreytið á sama hátt með matarlit eða öðru skreytingarefni að vild, og setjið svo band í annað gatið til að geta hengt eggið á páskagrein eða í glugga. Hamingjustund fyrir páska Páskar eru á næsta leiti og þá er viðeigandi að skreyta híbýlin með handmáluðum eggjum sem fjölskyldan hefur skreytt saman. Það er gaman, auðvelt og ávísun á gleðistund í helgarfríinu. Það er um að gera að nota næstu daga til að föndra og búa til fallegt páskaskraut. 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 7 . m A R s 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 7 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 3 9 -0 6 C C 1 F 3 9 -0 5 9 0 1 F 3 9 -0 4 5 4 1 F 3 9 -0 3 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 0 s _ 1 6 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.