Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 44

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 44
44 Fyrirtækið Aflhlutir ehf. kynnir fjölþætta þjónustu í bás sínum númer E 20 á Ís-lensku sjávarútvegssýningunni í Smár- anum. Það hefur frá stofnun árið 2006 haslað sér völl í sölu og þjónustu á vélbún- aði og varahlutum fyrir sjávarútveg og verk- takastarfsemi. Ein af áhugaverðum nýjung- um sem fyrirtækið kynnir á sýningunni er umboðssala nýrra báta frá hinum þekkta framleiðanda í Danmörku, Bredgaard Både- værft Aps. Þeir eru smíðaðir úr trefjaplasti og eru því níðsterkir og á mjög samkeppn- isfæru verði komnir hingað til land. Nú þeg- ar eru nokkrar íslenskar bátaútgerðir með kaup á bátum af þessari gerð í undirbúningi. Fagþekking í eigendahópnum Stofnendur fyrirtækisins eru Björn Jóhann Björnsson og Hrafn Sigurðsson sem báðir eru menntaðir vélfræðingar. Á þessu ári bættist Helgi Axel Svavarsson í eigenda- hópinn en hann er vél- og rafiðnfræðingur að mennt og hefur mikla reynslu af vél- stjórn til sjós. Helgi Axel var áður fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins Ásafls ehf. Mikil þekking á vélbúnaði er því að baki starfs- mönnum fyrirtækisins, sem skilar sér í fag- legri og vandaðri þjónustu til viðskiptavina. Víðtæk erlend viðskiptavild og erlend sam- bönd fyrirtæksins skapa því möguleika á að veita viðskiptavinum þjónustu á breiðu sviði. Vélar frá þekktum vélaframleiðendum Meðal þess sem Aflhlutir ehf. bjóða í sjávar- útvegi eru John Deere bátar og iðnaðarvélar, ABT-TRAC hliðarskrúfur, SeaQuest fiski- dælur og tengdur búnaður, DEUTZ sjó- og iðnaðarvélar, NRF boxkælar, Sauer Com- pressors, KRAL dælur og flæðinemar, Teignbridge bátaskrúfur, ZF gírar og skipt- ingar og Twin Disc bátagírar. Meðal nýjunga í vöruframboðinu eru MAN bátavélar, GUERRA skipskranar og ljósavélar frá hollenska fyrirtækinu ZE- NORO. Ljósavélar frá ZENORO eru þegar komnar í nokkra báta hér á landi, s.s. Hamri SH, Ásdísi ÍS, Faxaborg SH og nýjum bátum útgerðarfyrirtækisins Einhamars í Grindavík. Svo ber að nefna vélbúnað frá austurríska framleiðandanum STEYR. Steyr býður vélar frá 75 hestöflum og allt að 295 hestöflum, bæði fyrir hefðbundna niðurfærslugíra og einnig hældrifsvélar. Vélbúnaður í tveimur nýsmíðum Aflhlutir erunú að afgreiða vélbúnað í tvo báta sem eru í smíðum hjá West Cost Mar- ine í Englandi. Annars vegar er um að ræða 400 hestafla John Deere 6068SFM85 vél með ZF gír í nýjan bát fyrir útgerð Glófaxa VE í Vestmannaeyjum. Hins vegar er vél- búnaður í bát sem Haraldur Árni Haraldsson er að láta smíða fyrir fyrirtæki sitt í Noregi. Sá bátur er 15 metra langur og 6,7 metra breiður og kemur til með að hafa um borð línubeitningavél fyrir 44 þúsund króka. Í bátnum verður aðalvél frá John Deere af gerðinni 6135AFM85 sem skilar 500 hest- öflum við 2000 sn/mín. Vélin er kæld með kjölkælum frá Fernstrum. Gír er ZF 550V, með ZF rafmagnsstjórnbúnaði og skrúfu- búnaður er frá Teignbridge. Tvær ljósavélar með magnstýrðum vökvadælum eru frá ZENERO. Báðar ljósavélarnar eru frá John Deere, sú minni 61Kw og sú stærri 89Kw. Einnig eru í bátnum tvær TRAC 16 hliðar- skrúfur, skipstjórastóll frá CLEEMANN og öflugur krani frá GUERRA með 1520 kg lyftigetu í tæpum fimm metrum. aflhlutir.is Nýir plastbátar frá Danmörku Dönsku bátarnir sem Aflhlutir ehf. bjóða nú hérlendum útgerðum eru níðsterkir og vönduð smíð. Í brúnni. Í vélarrúminu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.