Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 138

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 138
138 Simrad hefur lengi verið leiðandi í þró-un á búnaði fyrir fiskveiðar og haf-rannsóknir og þekkja allir íslenskir skipstjórnarmenn þetta norska merki að góðu einu. Simberg er til húsa í Askalind 2 í Kópavogi og þar starfa fagmenn með langa reynslu af alhliða þjónustu á siglinga-, fjar- skipta- og fiskileitartækjum ásamt sjálf- virknibúnaði í vinnslu og vélarúmi. Eigendur Simbergs eru Valdimar Einisson fram- kvæmdastjóri og Þorsteinn Kristvinsson sölustjóri ásamt mökum. Við tókum þá fé- laga tali en þeir eru með samanlagða margra áratuga reynslu á þessu sviði. Simrad með nýjustu tækni „Framsækið fyrirtæki á borð við Simrad er í stöðugri þróun og við erum því stöðugt að kynna nýjungar og uppfærslur á tækninni frá ári til árs. Simrad fagnar 70 ára afmæli á þessu ári en það er leiðandi fyrirtæki á heiminum þegar kemur að fiskileitartækj- um. Simberg er með umboð fyrir Simrad Konsgberg og Kongsberg Automation hér á landi og nýverið fengum við svo Sperry Marine umboðið og seljum frá þeim m.a. radara, gýrókompása, sjálfstýringar og plot- tera.“ Á sýningunni Sjávarútvegur 2016, sem haldin var í Laugardalshöll sl. haust, kynnti Simberg nýja útgáfu af ES80 dýptarmælin- um en það er mjög þróaður mælir með margvíslega eiginleika. Einkenni hans er há upplausn og mikil nákvæmni og hann er með mikla þysjunarmöguleika með líf- massa upplýsingum, búinn sjálfvirkri fjar- lægðar- og lengdarstjórnun og gengur bæði við composit og hefðbundið ceramic botnstykki. „Einnig má nefna SN90 sónarinn sem er í senn dýptarmælir og sónar með afar breytt tíðnisvið og stærðargreiningu sem hentar mjög vel við bæði uppsjávar- og botnfisk- veiðar. SN90 er mjög öflugt tæki til að greina og sjá fisk fram fyrir skip og hentar því togurum mjög vel. Botnstykkið innheld- ur 256 element, tíðnisvið er 70-120 kHz (chirp), 160° geiri í láréttu plani, 80° sneið- mynd og geisla sem notaður er til að stærðargreina lóð. Með MRU stöðuleika- skynjara helst myndin alltaf rétt, óháð veltu skips,“ bætir Valdimar við. SU90 lágtíðnisónarinn er sá nýjasti í lágtíðnisónurum frá Simrad. Hann er í grunninn eins og SX90 nema að búið er að fjölga augum í botnstykki, sendum og mót- tökurum um 50%. Þetta gerir þennan lágt- íðnisónar þann langdrægasta, með minnstu geislabreiddina og bestu aðgreininguna í sínum flokki á markaðnum í dag. „Við bjóð- um mönnum að taka SX90 sónarinn uppí SU90 sónarinn sem sparar fjármuni fyrir út- gerðina.“ Á sýningunni í fyrra kynnti Simberg nýjan millitíðnisónar sem kallast SC90 en hann er sá fyrsti í heiminum með composite botn- stykki, er mun næmari en menn hafa séð áður og hefur meiri langdrægni en fyrri millitíðnisónarar á markaðnum. Hægt er að uppfæra SH90 sónarinn í SC90. „Fyrir flottrollsveiðarnar bjóðum við hinn margreynda FS70 höfuðlínusónar en hann Simrad alltaf í fararbroddi Þeir stýra Simberg: Frá vinstri Valdimar Einisson og Þorsteinn Kristvinsson. Simberg býður upp á púlt og stóla í brúna þar sem vinnuaðstaðan er fyrsta flokks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.