Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 139

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 139
139 er sá mest notaði í dag, en við erum einnig með nýja týpu af trollsónar FM90 sem er fjölgeisla sónar sendir 270° ásamt upp og niður geisla. Þessi sónar er um borð í Venus og Víkingi og hefur komið vel út. FS70 són- arinn býður einnig upp á neðansjávar- myndavél og hentar vel ef menn eru t.d. að draga með skilju,“ segir Þorsteinn. Vélarúmslausnir frá Kongsberg Kongsberg er alþjóðlegt þekkingarfyrirtæki sem framleiðir hátæknivörur og lausnir fyrir mjög krefjandi viðskiptavini víða um heim. „Frá þeim bjóðum við heildarlausn fyrir vél- arúm sem nefnist K-Chief 600 PMS sem felur m.a. í sér viðvörunarkerfið EO/UMS sem vaktar og stjórnar vélbúnaði skipsins, skrúfustjórnun, samkeyrslukerfi rafala, tan- kapælikerfi og dælustýringu, RSW stýringu og tengingu við framleiðslukerfi. K-Chief 600 er sett saman að þörfum hvers og eins og getur mælt frá 16 til 20.000 rásir og er hannað til að mæta öryggis- og áreiðan- leikakröfum í öllum gerðum skipa s.s. flutn- ingaskipum, gámaskipum, ferjum, fiskiskip- um, rannsóknaskipum og tankskipum. Yfir 20.000 kerfi hafa verið seld. Kerfið hentar vel í nýsmíðaverkefni og ekki síður við end- urnýjun eldri kerfa,“ segja þeir félagar. Kongsberg hefur víðtæka reynslu og þekkingu á siglingatækjum, skrúfustjórnun og vélarstjórnun sem hefur gert þeim kleift að hanna og setja saman einingar til að mæla afköst skipa, bæta eldsneytiseyðslu og minnka viðgerðir með fyrirbyggjandi við- haldi. Þá eru þeir einnig að koma með tog- vindur og autotroll fyrir þær og aðrar vindur fyrir fiskiskip en þeir hafa mikla reynslu á þessu sviði. Með tilkomu flatskjáa og betri tækni af ýmsu tagi hafa skjáveggir í brúm skipa tekið við af fjölda minni skjáa sem tóku mikið pláss og orku. „Við bjóðum nú 55“ skjái sem má raða saman að vild og kalla fram mis- munandi myndir úr ólíkum tækjum. Öllu stjórnað með einni mús. Einnig erum við með rafdrifin púlt og stóla í brúnna sem gerir vinnuaðstöðu skipstjórnarmanna fyrsta flokks.“ simberg.is Simrad ES80 dýptarmælir er afar þróaður mælir með margvíslega eiginleika. Skjáveggir í brú. Þar er hægt að bregða upp myndum frá mörgum tækjum og músabendillinn flæðir á milli skjáa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.