Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 178

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 178
178 náð sjö veiðiferðum og aflinn í ágúst var um 700 tonn óslægt. Þetta hefur því gengið prýðilega hjá okkur og ekkert óvænt komið upp,“ segir Sigtryggur. Kaldbakur EA 1 er 63 metra langur, 13,5 metra breiður og skráður 2081 brúttótonn. Skipið er hannað af Bárði Hafsteinssyni, skipaverkfræðingi hjá Skipatækni og hefur það 14 hnúta siglingarhraða að hámarki og er með 40 tonna togafl. Skipið er búið 1620 kW aðalvél frá Yanmar og er lestin 995 rúmmetrar. Hún rúmar 750 460 lítra kör. Í lestinni er tækninýjung sem er svokallaður hlaupaköttur, lyftarabúnaður sem er not- aður til að færa karastæður til í lestinni. Fiski er raðað í kerin á vinnsluþilfari, sem er nýj- ung í ferskfiskskipum miðað við það sem hefðbundið hefur verið í ferskfiskskipum til þessa. Ný öld Sigtryggur segir mikla breytingu að halda til veiða á þessu nýja skipi, samanborið við gamla Kaldbak sem var yfir 40 ára gamalt skip. „Við erum einfaldlega komnir með þessu inn á nýja öld, erum að tileinka okkur nýja tækni og erum alveg í skýjunum með þetta, strákarnir hér um borð. Skipið er mjög gott í sjó, reyndar hefur tíðarfarið verið mjög gott að undanförnu en mér finnst mikill munur að vinna með skipið á veiðum, auðvelt að dæla á milli tanka og halda því mjög stöð- ugu. Þetta eru viðbrigði. Togaflið er 40 tonn og það nýtist mjög vel með þessu skrokklagi. Skipið skríður miklu betur í gegnum öldurnar en gamla skipið gerði og þar af leiðandi heldur það hraðanum betur. Línan sem sett var í skipið er mjög flott, þó hún sé til bráðabirgða. Síð- an er ástæða til að nefna lestina og sem mér finnst byltingarkennd. Það er mikill munur fyrir áhöfnina að losna við þessi störf í lestinni og fylla kerin á millidekkinu. Fram- farirnar eru miklar, hvert sem litið er,“ segir Sigtryggur. Skipstjórar Kaldbaks EA 1 eru Angantýr Arnar Árnason, (tv) og Sigtryggur Gíslason. Í lestinni er athyglisverð nýjung, nokkurs konar hlaupaköttur sem notaður er til að stafla kerum í lestina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.