Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 92

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 92
92 Fyrir fjórum árum sameinuðust fyrir-tækin Det Norske Veritas (DNV) og Germanischer Lloyd (GL) í eitt, DNV GL, heimsleiðtoga í skipaflokkun. Sameinaðar rætur DNV GL ná aftur til 1864 þegar Det Norske Veritas (DNV) var stofnað sem fé- lagasamtök þegar norsk tryggingafélög sameinuðust um reglur og ferla sem notuð voru til að meta áhættu skipa. Þremur árum síðar, í Þýskalandi, kom 600 manna hópur skipaeigenda, skipasmiða og tryggingaaðila saman í kauphöllinni í Hamborg. Það var stofnsamkoma Germanischer Lloyd (GL), samtaka sem voru ekki rekin í hagnaðar- skyni og áttu höfuðstövar í Hamborg. Starfsstöðvar í hverju landi „Þrátt fyrir að við séum alþjóðlegt fyrirtæki þá stærum við okkur af því að starfa stað- bundið og hafa starfstöðvar á hverjum stað,“ segir Andrass Joensen, en hann er yfir starfstöð NDV GL Maritime í Norður-At- latnshafi. Andrass hóf starfsferil sinn sem sjómaður þegar hann var sextán ára gamall en hann hefur unnið fyrir DNV, síðar DNV GL, í 27 ár. Þar hefur hann unnið í ólíkum löndum allt frá Skandinavíu og Póllandi til Suður-Kóreu. Hann hefur nú snúið aftur til Norður-Atlantshafsins þar sem hann mun bera ábyrgð á Íslandi í samstarfi við íslenska starfshópinn: „Sem Færeyingur ná tengsl mín við Ísland og Íslendinga langt aftur og ég er mjög ánægður með að starfa hér.“ „DNV GL er alþjóðlegur leiðtogi í skips- flokkun á hafi út en sér einnig um vottanir og úttektir á gæðakerfum. Við vinnum jafn- framt fyrir fiskeldisiðnaðinn og í tengslum við matvælaöryggi. Þrátt fyrir að vera yfir 150 ára erum við í dag nútímalegt fyrirtæki sem þróar reglur og reglugerðir varðandi það hvernig skuli byggja gæðaskip á örugg- an hátt og hvernig eigi að uppfylla alþjóð- lega staðla,“ segir Andrass Joensen. Á Íslandi í yfir 35 ár „Það er óhætt að segja að við séum samofin íslenska sjávarútveginum því við höfum starfrækt skrifstofu hér í yfir 35 ár,“ segir Andrass en skrifstofa DNV GL á Íslandi er staðsett í Fjarðargötu í Hafnarfirði. „Það er mikilvægt að sinna viðskiptum á hverjum stað, þrátt fyrir að alþjóðlegi hluti fyrirtæk- isins geri okkur kleift að tengjast hvaða stað í heiminum sem viðskiptin leiða þig.“ And- rass bendir jafnframt á að íslensk skip séu að venju byggð erlendis í löndum á borð við Spán, Tyrkland, Noreg, Kína og Pólland. „Það besta við alþjóðleg fyrirtæki er að þau hafa fulltrúa um allan heim. Hjá okkur starfa eftirlitsmenn og verkfræðingar en við getum einnig, með íslenska eftirlitsmann- inum okkar, aðstoðað viðskiptavini okkar sem starfa í öðrum löndum. DNV GL tekur þátt á öllum stigum í ferli skipa, frá smíði til áframhaldandi eftirlits. „Bankar, tryggingafélög og íslenska skipa- skráin eru meðal þeirra sem reiða sig á vinnuna okkar, til að tryggja að skip séu í góðu ástandi og almennilega byggð. Við komum inn á byggingastigi og samþykkjum teikningar og skjöl sem þarf í öllum flóknari byggingaferlum á borð við skipasmíði. Við fylgjumst með byggingunni í skipsmíða- stöðinni og eftir að skipin eru afhent kom- um við um borð árlega til að sannreyna að öllu sé vel við haldið.“ dnvgl.com DNV GL teymið á Íslandi er með skrifstofu að Fjarðargötu 13-15 í Hafnarfirði. Frá vinstri Andrass Joensen, Hafsteinn Gunnar Jónsson, Ólöf Ólafsdóttir og Sighvatur Friðriksson. Alþjóðlegt fyrirtæki með aðsetur á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.