Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 50

Ægir - 01.07.2017, Blaðsíða 50
50 Friðrik A. Jónsson (FAJ) hefur þjónustað íslensk útgerðarfyrirtæki í um 7 ára-tugi eða síðan árið 1942. FAJ hefur ætíð lagt metnað sinn í að bjóða upp á nýj- ustu og fullkomnustu tækni sem nýtist til að auðvelda íslenskum skipstjórum skip- stjórn og fiskileit ásamt því að bjóða örygg- isbúnað sem tryggir öryggi þeirra í sam- skiptum við land og aðra sjófarendur. „FAJ býður siglinga-, fiskileitar-, og raf- eindatæki, raunar flestan þann tæknibúnað sem nauðsynlegur er fyrir brúna. Nú á tækni- og upplýsingaöld þróast tækja- og hugbúnaður hratt og þurfa starfsmenn FAJ að vera sífellt á tánum til að tileinka sér nýja tækni og geta kynnt hana fyrir viðskiptavin- um sínum,“ segir Ásgeir Örn Rúnarsson hjá FAJ í samtali við Ægi. Í gegnum árin hafa starfsmenn FAJ lagt upp úr því að íslenska not- endaviðmót tækja sinna til að auðvelda notkun þeirra. Þessari vinnu er haldið áfram með góðum stuðningi frá birgjum FAJ eins og SIMRAD, Lowrance, B&G og OLEX. Mikil þróun hefur verið í tækjum og uppfærslur á tækjum jafnvel oftar en einu sinni á ári. Nýlega komu nýjar gerðir dýptarmæla og rad- arskjáa fyrir minni báta sem eru með sambyggðum skjá og sendi sem og breiðbandssendi. Tækin eru með hraðval- stökkum sem flýta fyrir og auðvelda vinnu í stað þess að þurfa að fara í gegnum margar valmyndir. Upplýsingar verða til með ýmsum hætti við fiskileit en mikilvægt getur verið að safna sögunni saman og eiga hana til skoð- unar seinna, ýmist til að auðvelda fiskileit, byggða á fyrri reynslu eða til að tryggja ör- ugga siglingaleið í gegnum lítið þekkt svæði. OLEX er þrívíddarkortaplotter sem einmitt safnar þessum gögnum og gefur skipstjóra kleift að rýna þær síðar. Að auki er hægt að sjá botnhörku ef réttur búnaður til dýptarmælingar er samtengdur. Nú býð- ur Simrad einnig svipaða en einfaldari lausn, Insight-Genesis, þar sem dýptarupptöku- og siglingaferli er steypt saman og úr verður sjókort með dýptarlínum. Radartækni hefur fleygt mikið fram síð- ustu ár og eru ratsjár mun nákvæmari en áður var og geislahætta af þeim einstaklega lítil. Sérstaklega munar um aðgreiningu hluta í nærumhverfi skipa og hefur ratsjáin ætíð verið talin siglingatæki númer eitt eða þar til sjálfvirk AIS tilkynningartæki urðu að skyldu í felstum bátum nema þá þeim minnstu. Ekki má þó gleyma því að það senda ekki allir hlutir á hafi viðvörun frá sér og því ætti ratsjáin að vera ofarlega sem stuðningsbúnaður við siglingar. Samskipti á sjó hafa verið mikilvægur partur af starfsemi FAJ og er enn. Í dag not- ast sjófarendur við alls kyns tækni við slíkt, bæði til að hafa samskipti innan skips, á milli skipa sem og milli skips og lands. FAJ bíður upp á úrval lausna fyrir allar þessar útfærslur fyrir minni og stærri skip. faj.is Rafeindatækin í brúna frá FAJ Ásgeir Örn Rúnarsson hjá FAJ: „Við þurfum sífellt að vera á tánum til að tileinka okkur nýja tækni og kynna hana fyrir viðskiptavinum okkar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.