Morgunblaðið - 15.03.2018, Side 11

Morgunblaðið - 15.03.2018, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARS 2018 Árleg byssusýn- ing Veiðisafnsins á Stokkseyri verður að þessu sinni haldin í samvinnu við Gallerí byssur / Byssusmiðju Agnars í Kópa- vogi. Sýningin verður haldin laugardaginn 17. mars og sunnudaginn 18. mars frá klukkan 11-18 báða dagana. M.a. verða kynntar byssur frá Browning og Winchester, sjónaukar frá Min- ox og skotfæri frá Express. Sýning- artilboð verða í boði. Sérstakir gestir sýningarinnar eru félagar úr Skotíþróttafélagi Suðurlands sem kynna munu félag- ið. Árleg byssuýning í Veiðisafninu Veiðisafnið Uppstoppuð dýr. Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Ný sending af sundfatnaði frá Calvin Klein Skoðið laxdal.is/yfirhafnir Skipholti 29b • S. 551 4422 Vorfrakkar frá kr. 18.900 Fisléttir dúnjakkar frá kr. 19.900 Við erum á facebook Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Gallaskyrtur Kr. 7.990 Str. S-XXL • 2 bláir litir Smart föt, fyrir smart konur. Holtasmári 1 201 Kópavogur sími 571 5464 Str. 38-52 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Nýjar vörur streyma inn Str. 38-58 Bonito ehf. • Praxis Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.praxis.is Opið mán. og mið. 11-17, fim. 16-18. Útsala 30-70% afsláttur ...Þegar þú vilt þægindi LOKAÐ 26. mars til 10. apríl v. páskaleyfa. Hægt er að senda pantanir á praxis@praxis.is Margir litir Stærðir 36-52 Verð 18.980 Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Undirrituð hefur verið viljayfirlýs- ing um byggingu 33 íbúða við göt- una Asparskóga á Akranesi. Að viljayfirlýsingunni standa Akranes- kaupstaður og Bjarg íbúðafélag. Fé- lagið er húsnæðissjálfseignar- stofnun sem ASÍ og BSRB standa að. Markmið þess er að tryggja tekju- lágu fólki á vinnumarkaði aðgengi að ódýru íbúðarhúsnæði til lang- tímaleigu. Með viljayfirlýsingunni veitir Akraneskaupstaður vilyrði um út- hlutun á lóðum í Asparskógum 12, 14 og 16 til Bjargs. Akraneskaup- staður veitir stofnframlag til upp- byggingarinnar í samræmi við ákvæði laga um almennar íbúðir nr. 52/2016. Stofnframlag Akranes- kaupstaðar til uppbyggingar er 12% af stofnvirði og getur t.d. verið í formi gatnagerðargjalda og annarra opinberra gjalda sem kaupstaðurinn hefur forræði á. Akraneskaupstaður gerir það að skilyrði fyrir veitingu stofnframlags til verkefnisins að Akraneskaupstaður hafi að jafnaði ráðstöfunarrétt á 25% íbúða sam- kvæmt nánara samkomulagi milli aðila. Við undirritun yfirlýsingarinnar kom fram að næstu skref væru að skipa sérstaka verkefnisstjórn með fulltrúum frá Bjargi og Akranes- kaupstað þar sem unnið yrði sameig- inlega að framgangi verkefnisins. Viljayfirlýsing um byggingu 33 íbúða

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.