Morgunblaðið - 15.03.2018, Qupperneq 90
90 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARS 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðunn Georg og Sigríð-
ur Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Hönnunarmars hefst í dag og stendur til 18. mars og
eins og oft eru mörg óvenjuleg verkefni þar. Eitt þeirra
er verkefnið „Stússað í steininum“ sem Búi Bjarmar
Aðalsteinsson hefur unnið að. Verkefnið gengur út á að
tengja fanga við hönnun. Hann sagði frá verkefninu í Ís-
land vaknar á K100 í gærmorgun. Þar var hann gestur
ásamt Söru Jónsdóttur sem er stjórnandi Hönnunar-
mars. Sagði Sara að óvenju mikið yrði um að vera að
þessu sinni, enda fagnar hátíðin 10 ára afmæli í ár.
Hægt er að nálgast viðtalið við Búa og Söru á k100.is.
Búi og Sara voru gestir í þættinum Ísland vaknar á K100.
Stússað í steininum
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum.
20.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir við þjóð-
þekkta einstaklinga.
21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð-
málaumræða í umsjón
Lindu Blöndal.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
11.40 The Bachelor
13.10 Dr. Phil
13.50 9JKL
14.15 Survivor
15.00 America’s Funniest
Home Videos
15.25 The Millers
15.50 Solsidan
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.25 Dr. Phil
18.10 The Tonight Show
18.55 The Late Late Show
19.35 The Mick
19.55 Man With a Plan
20.20 Trúnó Emilíana Torr-
ini, Ragnhildur Gísladóttir,
Sigríður Thorlacius og Lay
Low eiga það sameiginlegt
að hafa gengið í gegnum
erfiða lífsreynslu sem þær
deila með okkur og hvernig
það hefur mótað listsköpun
þeirra. Ná
21.00 9-1-1 Dramatísk
þáttaröð um fólkið sem er
fyrst á vettvang eftir að
hringt er í neyðarlínuna.
21.50 Scandal Olivia Pope
og samstarfsmenn hennar
sérhæfa sig í að bjarga
þeim sem lenda í hneyksl-
ismálum í Washington.
22.35 Mr. Robot
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 24
01.30 Salvation
02.15 Law & Order: SVU
03.05 SEAL Team
03.50 Agents of
S.H.I.E.L.D.
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.15 Alpine Skiing 13.30 Live:
Biathlon 15.00 Ski Jumping
15.45 Live: Ski Jumping 17.45
Biathlon 19.45 Ski Jumping
21.00 Biathlon 22.35 Ski Jump-
ing 23.50 Chasing History
DR1
15.05 Hercule Poirot 15.55
Jordemoderen 16.50 TV AVISEN
17.00 Antikduellen 17.30 TV AV-
ISEN med Sporten 17.55 Vores
vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV
AVISEN 19.00 Spis og spar
19.45 Danmarks bedste portræt-
maler 20.30 TV AVISEN 20.55
Langt fra Borgen 21.20 Sporten
21.30 Kriminalkommissær
Barnaby 22.58 OBS 23.00 Tagg-
art: Døden checker ind
DR2
15.20 Chinatown i San Francisco
16.00 DR2 Dagen 17.30 Melle-
mamerika: en livsfarlig ek-
spedition 18.15 Puerto Rico og
USA 19.00 Debatten 20.00 De-
tektor 20.30 Quizzen med Signe
Molde 21.00 Tæt på sandheden
med Jonatan Spang 21.30
Deadline 22.00 Kvinder fører
Rusland frem – med Flemming
Rose 22.30 Putin ifølge Oliver
Stone 23.30 Debatten
NRK1
13.30 Vinterstudio 13.45 V-cup
skiskyting: Sprint menn 15.16
Henrik Kristoffersen – fra Mari-
kollen til Pyeongchang 15.45 Vin-
terstudio 16.00 V-cup hopp: Raw
Air 17.55 Distriktsnyheter 18.00
Dagsrevyen 18.45 Team Bachs-
tad i østerled 19.25 Norge nå
19.55 Distriktsnyheter 20.00
Dagsrevyen 21 20.35 Debatten
21.35 Finnmarksløpet 22.05
Distriktsnyheter 22.10 Kveldsnytt
22.25 Martin og Mikkelsen 22.45
Verdens tøffeste togturer 23.30
Sherlock spesial
NRK2
16.00 NRK nyheter 16.30 Odda-
sat – nyheter på samisk 16.45
Tegnspråknytt 17.00 Dagsnytt at-
ten 17.59 Pynta pudler 18.45 Al-
taj på 30 dager 19.29 I Tyrkia
med Simon Reeve 20.31 Adolf
Hitler versus Winston Churchill
21.25 Urix 21.45 Det begynte i
Polen 22.33 Menneskesmugler
23.33 Draumen om verdsrommet
SVT1
16.00 Vem vet mest? 16.30
Sverige idag 17.00 Rapport
17.13 Kulturnyheterna 17.25
Sportnytt 17.30 Lokala nyheter
17.45 Go’kväll 18.30 Rapport
18.55 Lokala nyheter 19.00
Antikrundan 20.00 Domstolen
21.00 Opinion live 21.45 Rap-
port 21.50 Louis Theroux: USA:s
mest hatade familj 22.50 Gräns-
land
SVT2
13.00 Forum: Riksdagens fråge-
stund 14.15 Forum 15.00 Rap-
port 15.05 Forum 15.15 Kult-
urveckan 16.15 Nyheter på lätt
svenska 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Världens bästa veterinär
17.50 Klipp ur Strömsö 18.00
Vem vet mest? 18.30 Förväxl-
ingen 19.00 Blåbärsmålaren
19.30 Vi bara lyder 20.00 Aktu-
ellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46
Lokala nyheter 20.55 Nyhets-
sammanfattning 21.00 Sportnytt
21.10 Paralympics: Magasin
21.40 Sjöjungfrun i Shanghai
23.00 Babel
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
10.50 ÓL fatlaðra: Íshokkí
Bein útsending
13.00 Atari: Leik lokið (Atari:
Game Over) (e)
14.05 Grísaflutningar í Evr-
ópu (Det europeiska grisral-
lyt) (e)
14.35 Animals in Love (Ást í
dýraríkinu) (e)
15.30 Lífið heldur áfram
(Mum) (e)
16.30 Fjörskyldan (e)
17.20 Andri á flandri í túr-
istalandi (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar (þessi
með þyrilsnældunni og Und-
arlegu töskunni)(e)
18.25 Ég og fjölskyldan mín
– Sisse
18.40 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.47 Flink
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Unga Ísland (1950-
1960) Heimildarþættir um
unglingamenningu á Íslandi
í gegnum tíðina.
20.35 Gettu betur (MR –
Kvennó) Bein útsending frá
fyrri undanúrslitum spurn-
ingakeppni framhaldsskól-
anna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Ólympíumót fatlaðra:
Samantekt
22.35 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds XII) þáttaröð um
sérsveit lögreglu sem rýna í
persónuleika glæpamanna.
Stranglega bannað börnum.
23.20 Endurheimtur (The
Five) Spennuþáttaröð um
strákinn Jesse sem hverfur
sporlaust fimm ára gamall.
Tuttugu árum seinna finnst
DNA-ið hans á morðvett-
vangi. (e) Stranglega b.
börnum.
00.05 Kastljós . (e)
00.20 Menningin (e)
00.30 Íþróttaafrek Íslend-
inga (Fimleikalandsliðið –
Vilhjálmur Einarsson) (e)
00.55 ÓL fatlaðra: Skíða-
skotfimi
02.30 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Kalli kanína og fél.
07.45 Tommi og Jenni
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Hell’s Kitchen
11.00 Hvar er best að búa?
11.45 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 60 Minutes
13.50 Dear Eleanor
15.20 50 First Dates
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 American Idol
20.55 The Good Doctor
21.40 The Blacklist
22.25 The X-Files Fox Mul-
der og Dana Scully eru
áfram eitt öflugasta teymi
alríkislögreglunnar þegar
kemur að rannsóknum á
dularfullum málum.
23.10 Here and Now
00.05 Real Time With Bill
Maher
01.00 Gasmamman
01.45 Homeland
02.30 Death Row Stories
03.15 Broadchurch
04.55 Barbershop 3: The
Next Cut
11.35/16.45 Love and Fri-
endship
13.10/18.20 The Duff
14.50/20.00 Game Change
22.00/04.05 Spy
24.00 Sleepers
02.25 Palo Alto
20.00 Að austan (e) Þáttur
um mannlíf, atvinnulíf,
menningu og daglegt líf.
20.30 Landsbyggðir Rætt
er um málefni sem tengjast
landsbyggðunum.
21.00 Baksviðs (e) Þáttur
um tónlist og tónlist-
armenn.
21.30 Að norðan (e) Farið
yfir helstu tíðindi líðandi
stundar norðan heiða.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Rasmus Klumpur
17.54 Strumparnir
18.19 Lalli
18.25 Hvellur keppnisbíll
18.37 Ævintýraferðin
18.49 Gulla og grænjaxl.
19.00 Artúr 3
07.45 Barcelona – Chelsea
09.25 Besiktas – Bayern
Munchen
11.05 M.deildarmörkin
11.35 Körfuboltakvöld
12.35 Barcelona – Chelsea
14.15 Besiktas – Bayern
Munchen
15.55 Lokomotiv Moskva –
Atletico Madrid
18.00 M.deildarmörkin
18.30 Pr. League World
19.00 Md. í hestaíþróttum
22.00 Md Evrópu – fréttir
22.25 Körfuboltakvöld
23.25 ÍR – Stjarnan
06.35 Valur – Haukar
08.15 ÍBV – Stjarnan
09.45 ÍBV – ÍR
11.15 Man U. – Liverpool
13.00 Everton – Brighton
14.40 Chelsea – Crystal Pa-
lace
16.25 Messan
17.55 Zenit – Leipzig
20.00 Arsenal – AC Milan
22.05 Dynamo Kyiv – Lazio
23.45 Salzburg – Dortmund
01.25 Körfuboltakvöld
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sigfús Kristjánsson flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu. Ljósi varpað
á það sem efst er á baugi hverju
sinni, menningin nær og fjær skoð-
uð og skapandi miðlar settir undir
smásjána.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV. Á mánu-
dögum er farið yfir helstu fréttir vik-
unnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.18 Samfélagið. (e)
23.13 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Sjónvarpsauglýsingarnar
fyrir Mottumars, og reyndar
herferðirnar í heild sinni hin
síðustu ár, hafa verið einkar
skemmtilegar og vel heppn-
aðar og vakið athygli á þessu
góða árvekni- og fjáröfl-
unarátaki Krabbameins-
félagsins sem tileinkað er
baráttunni gegn krabba-
meinum í körlum.
Í ár er grunnhugmynd
herferðarinnar sótt í gamal-
dags rakarastofur og birtist
fyrir fáeinum dögum stór-
skemmtileg auglýsing með
rakarakvartetti skipuðum
þjóðkunnum leikurum og
leikaranum Randveri Þor-
lákssyni. Kvartettinn syngur
hið sígilda lag „Mr. Sand-
man“ við íslenskan texta þar
sem nokkur einkenni koma
við sögu, m.a. blóð í þvagi,
sem þykja tilefni til þess að
leita til læknis. Randver
reynir bugaður að pissa með
rakarakvartettinn yfir sér
og er eltur af honum auglýs-
inguna út í gegn.
Auglýsingin hefur slegið í
gegn hjá sex ára syni mínum
sem syngur lagið daginn út
og inn og vill horfa á auglýs-
inguna aftur og aftur, al-
gjörlega ómeðvitaður um
boðskap hennar eða tilgang.
„Er þetta mögulega blóð í
þvagiiii?“ syngur drengurinn
af innlifun, líkt og ekkert sé
eðlilegra og fúlsar við enskri
útgáfu lagsins. Og nú er bara
að fara á mottumars.is og
kaupa sér röndótta sokka.
Er þetta mögulega
blóð í þvagi?
Ljósvakinn
Helgi Snær Sigurðsson
Fyndin Þó tilefnið sé alvar-
legt er auglýsing Mottumars
árið 2018 bráðfyndin.
Erlendar stöðvar
Omega
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á g. með Jesú
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince
18.15 Great News
18.40 Baby Daddy
19.05 Last Man Standing
19.30 Entourage
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Supergirl
21.35 Arrow
22.20 Gotham
23.05 Dagvaktin
23.40 Bob’s Burgers
00.05 American Dad
00.30 Entourage
01.00 Seinfeld
01.25 Friends
Stöð 3
K100
Stöð 2 sport
Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz frumsýndi
í gærkvöldi rokksöngleikinn „Heathers“ sem sýndur er í
fyrsta sinn á Íslandi. Söngleikurinn skartar tónlist og
handriti eftir Laurence O’Keefe og Kevin Murphy. Hann
er byggður á kvikmyndinni „Heathers“ frá árinu 1989
sem skartaði meðal annars leikkonunni Winonu Ryder.
Söngleikjadeildin er á sínum fimmta starfsvetri og
verður sýningin lokaverkefni nemenda en aldrei hefur
verið ráðist í eins metnaðarfullt verkefni. Sýnt er í
Gamla bíói og er seinni frumsýning í kvöld.
Rokksöngleikurinn Heathers
Sýnt er í Gamla bíói.