Morgunblaðið - 31.05.2018, Page 33

Morgunblaðið - 31.05.2018, Page 33
Opinn fræðslufundur í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar Sturlugötu 8, fimmtudaginn 31. maí kl. 17.00 til 18.30. Kynntar verða niðurstöður nýrrar rannsóknar á erfðamengi landnámsmanna en grein um hana birtist í tímaritinu Science sama dag og fræðslufundurinn er haldinn. Kaffiveitingar frá 16.30 – allir velkomnir. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Agnar Helgason líffræðilegur mannfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu. Sunna Ebenesersdóttir líffræðilegur mannfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu. Margrét Hallgrimsdóttir þjóðminjavörður. E R I N D I F LY TJ A : Ný sýn á uppruna Íslendinga H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / 1 8 -2 2 2 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.