Morgunblaðið - 31.05.2018, Síða 82

Morgunblaðið - 31.05.2018, Síða 82
20.00 Að austan Þáttur um mannlíf, menningu og dag- legt líf á Austurlandi. 20.30 Landsbyggðir Um- ræðuþáttur þar sem rætt er um málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Mótorhaus (e) Við rifjum upp nokkra vel valda þætti af Mótorhaus. 21.30 Að norðan (e) Endurt. allan sólarhr. 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.30 Mannamál Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í ís- lensku sjónvarpi. 21.00 Þjóðbraut Endurt. allan sólarhr. 82 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Mín líðan býður upp á sálfræði- meðferð á netinu við einkennum þunglyndis og fé- lagskvíða. Mín líð- an er ný leið í sál- fræðiþjónustu á Íslandi og er fyrsta íslenska fjargeðheilbrigð- isþjónustan sem fær leyfi til rekstrar frá Emb- ætti landlæknis. Þau Tanja Dögg Björnsdóttir sál- fræðingur og Sveinn Óskar Haf- liðason hagfræð- ingur starfa hjá þjónustunni en þau voru viðmælendur í Ísland vaknar í morgun. „Meðferð á netinu er ekki þekkt fyrirbæri hér á Ís- landi,“ segir Tanja Dögg. „Meðferðin er 10 tímar og samanstendur af fræðslu, spurningalistum, æfingum og verkefnum, þannig að þetta er tiltölulega stöðluð meðferð.“ Hlustaðu á viðtalið í heild sinni á www.k100.is. Meðferð við þunglyndi og kvíða á netinu Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.45 The Late Late Show with James Corden 09.45 The Late Late Show with James Corden 10.25 Síminn + Spotify 12.25 Dr. Phil 13.05 American Housewife 13.30 Survivor 15.00 America’s Funniest Home Videos 15.25 The Millers 15.50 Solsidan 16.15 Everybody Loves Ray- mond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Man With a Plan 20.10 Gudjohnsen 21.00 Instinct 21.50 How To Get Away With Murder 22.35 Zoo 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.45 24 01.30 Salvation 02.15 Law & Order: Special Victims Unit 03.05 SEAL Team 03.50 Agents of S.H.I.E.L.D. Sjónvarp Símans EUROSPORT 21.40 News: Eurosport 2 News 21.45 Tennis: French Open In Paris 23.00 Tennis: * 23.30 Tennis: French Open In Paris DR1 16.30 TV AVISEN med Sporten 16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho- wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Sø- ren Ryge direkte 19.00 Madma- gasinet: Mad på grillen 19.30 TV AVISEN 19.55 Langt fra Borgen 20.20 Sporten 20.30 Komm- issær George Gently 21.58 OBS 22.00 Taggart: Lov og orden DR2 18.00 Til døden os skiller 19.00 Detektor 19.30 Veninder i Put- inland – Marie Krarup vs. Anna Li- bak 20.00 Clement i Storbrit- annien 20.30 Deadline 21.00 Det hvide højre – møde med fjenden 22.00 Detektor 22.30 Freakonomics – sandheden om alting NRK1 15.00 NRK nyheter 15.15 Svenske arkitekturperler 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnspråknytt 15.50 Nye triks 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Friid- rett: Diamond League 18.55 Dist- riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.25 Debatten 20.25 Somm- aridyll i Finland 20.55 Distrikts- nyheter 21.00 Kveldsnytt 21.15 USA i fargar 22.00 The Same Sky 23.40 Gammel kjærlighet ruster ikke NRK2 12.25 Når livet vender 12.55 Husdrømmer 13.55 Kystens fris- telser: Fanad Head 14.20 Poirot: Solen var vitne 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Axel Springer – me- diekongens tre liv 17.45 I Russ- land med Simon Reeve 18.45 Ekstremsushi 18.55 Friidrett: Dia- mond League 20.00 The Silent Child 20.25 Urix 20.45 Saudi- Arabia – penger, makt og korrup- sjon 21.30 USA i fargar 22.20 Slaget i Lyngør 23.00 NRK nyhe- ter 23.03 Visepresidenten 23.30 D-dagen SVT1 12.25 Cherrie ? ut ur mörkret 13.25 Uppdrag granskning: #metoo och Fredrik Virtanen 14.25 Enkel resa till Korfu 15.10 Mord och inga visor 16.00 Rap- port 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Pia liftar genom Finland 17.15 Tal till nationen – mitt Sverige 2028 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Djur- sjukhuset 19.00 Operation Playa 20.00 Då förändrades världen 20.30 Våld på hjärnan 21.15 Rapport 21.20 Bauta 21.35 Cherrie ? ut ur mörkret SVT2 14.00 Rapport 14.05 Forum 14.15 Hård utanpå 14.45 Plus 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Musikbranschens verkliga stjärnor 16.50 Beatles forever 17.00 Gammalt, nytt och bytt 17.30 Uncle 18.00 Våld – i kärlekens namn 19.00 Aktuellt 19.39 Kult- urnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Bekas 21.50 Min sanning: Sven Wollter 22.50 Musikbranschens verkliga stjärnor 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 11.00 Söguboltinn 11.30 Ekki gera þetta heima (Ikke gjör dette hjemme) (e) 12.00 Svikabrögð (Forført af en svindler) (e) 12.30 Gæti vélmenni leyst mig af hólmi? (Could a Ro- bot Do My Job?) (e) 13.00 Everly Brothers: Him- neskur samhljómur (Everly Brothers: Harmonies From Heaven) (e) 14.00 Töfrar Houdini (The Magic of Houdini) (e) 14.50 Heillandi hönnun (Forførende Rum) (e) 15.20 Hemsley-systur elda hollt og gott (Hemsley + Hemsley: Healthy and Deli- cious) (e) 15.45 Innlit til arkitekta (Arkitektens hjem) (e) 16.15 Sjóræningjarokk (Mercur) (e) 16.55 Börnin í bekknum – tíu ár í grunnskóla (Klassen – ti år i folkeskolen) (e) 17.25 Veiðikofinn (Háfurinn) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Söguboltinn (e) 18.25 Einmitt svona sögur (Just so Stories) 18.37 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 18.44 Flink 18.47 Tulipop 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Músíktilraunir 2018 (Seinni hluti) 20.30 Í garðinum með Gurrý Guðríður Helgadóttir garð- yrkjufræðingur fjallar um flest sem heyrir til garð- vinnu. 21.00 Treystið mér (Trust Me) Breskir spennuþættir. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (Chi- cago PD IV) Stranglega bannað börnum. 23.05 Gullkálfar (Mammon II) (e) Stranglega bannað börnum. 24.00 Kastljós (e) 00.15 Menningin (e) 07.00 The Simpsons 07.20 Tommi og Jenni 07.40 Strákarnir 08.05 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Doctors 10.15 Jamie’s Super Food 11.00 Á uppleið 11.25 Í eldhúsinu hennar Evu 11.45 Grey’s Anatomy 12.35 Nágrannar 13.00 My Old Lady 14.50 Elsa & Fred 16.35 PJ Karsjó 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 The Big Bang Theory 19.45 Deception 20.30 NCIS 21.15 Lethal Weapon 22.00 Barry Meinfyndinn gamanþáttur frá HBO um lánlítinn launmorðingja. 22.30 Crashing 23.05 C.B. Strike 00.10 Silent Witness 02.10 Morgan 03.40 Ten Days in the Vall- ey 05.15 Warning: This Drug May Kill You 15.00 A Little Chaos 16.55 Dear Eleanor 18.25 The Citizen 22.00 Maze Runner 01.45 Sunlight Jr. 03.20 Maze Runner: The Scorch Trials 07.00 Barnaefni 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveins 17.49 Lalli 17.55 Mamma Mu 18.00 Strumparnir 18.25 Hvellur keppnisbíll 18.37 Ævintýraferðin 18.49 Gulla og grænj. 19.00 Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla 08.20 Breiðablik – KR 10.00 Fyrir Ísland 10.35 Grindavík – Selfoss 12.15 Real M. – Liverpool 13.55 Meistarad.mörkin 14.25 Úrslitaleikur kvenna: Wolfsburg – Lyon 16.05 Breiðablik – KR 17.45 FH – KA 19.55 Fyrir Ísland 20.35 Premier L. World 21.10 Mjólkurbikarmörkin 22.30 Pepsímörk kvenna 2018 23.30 Pepsímörkin 2018 01.00 Leikur 1 í loka- úrslitum 08.55 Boston Celtics – Cle- veland Cavaliers 10.50 Houston – GSW 12.45 FH – Fylkir 14.25 Pepsímörkin 2018 15.45 Breiðablik – KR 17.25 Chelsea – Man. U. 19.05 Ensku bikarmörkin 19.35 Fyrir Ísland 20.15 Meistaradeild Evr. 20.40 Premier L. World 21.15 Pepsímörk kvenna 22.20 FH – KA 24.00 UFC Fight Night Thompson vs. Till 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníutónleikar. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fóru í Eldborg- arsal Hörpu 25. maí sl. Á efnisskrá: Ciel d’hiver, Vetrarhiminn eftir Kaiju Saariaho. Fiðlukonsert eftir Jean Sibelius. Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók. Einleikari: Alina Pogostkina. Stjórnandi: Daniel Blendulf. Kynnir: Guðni Tómasson. 21.00 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sig- urgísladóttir og Kristján Guð- jónsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Lokaþættir í uppáhalds- sjónvarpsþáttum geta verið erfiðir. Það er soldið eins og að kveðja góða vini. Verst er auðvitað ef þátturinn er að hætta, eins og þegar loka- þátturinn af Friends var sýndur um árið. Þá vissi mað- ur að þetta væri mjög líklega endirinn, vinina myndi mað- ur ekki „hitta“ aftur. Lokaþátturinn í Grey’s An- atomy sem sýndur var á dög- unum er þó annars eðlis. Hann markaði sem betur fer aðeins endalok fjórtándu þáttaraðar, en við fáum að hitta vini okkar á Grey Sloan Memorial-spítalanum aftur með haustinu. Þátturinn var ekki af verri endanum. Hvorki meira né minna en þrjú brúðkaup! Í einum þætti! Fátt er betur til þess fallið að ná fram tár- unum hjá sjónvarpsáhorf- endum en gott brúðkaup og þegar þau eru orðin þrjú þá er það auðvitað bara þrisvar sinnum áhrifaríkara og dramatískara. Sérstaklega ef hægt er að bæta inn neyðar- tilfellum í tveimur af þremur brúðkaupum þar sem aðal- hetjum þáttanna tekst naum- lega að bjarga fársjúku fólki frá bráðum bana. Já, og svo var líkfundur í einni veisl- unni! Hver sagði að línuleg dagskrá væri dauð? Það er alveg þess virði að bíða í of- væni heila viku eftir að fá svona konfekt. Hvað ætli gerist svo í haust? Þrjú brúðkaup og líkfundur Ljósvakinn Eyrún Magnúsdóttir Grey’s Enginn læknaþáttur hefur verið lengur í loftinu. Erlendar stöðvar 19.10 The Last Man on Earth 19.35 Man Seeking Wom. 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Supergirl 21.35 Arrow 22.20 Boardwalk Empire 23.35 The Simpsons 24.00 American Dad 00.25 Bob’s Burger 00.50 The Last Man on Earth Stöð 3 Inspired by Iceland kynnti í dag nýtt myndband þar sem öllum er boðið að ganga til liðs við Team Iceland og styðja við Ísland á heimsmeistaramótinu í knatt- spyrnu í Rússlandi í júní. Það eru þau Steindi Jr. og Anna Svava Knútsdóttir sem flytja skilaboðin um að all- ir geti staðið með Íslandi á HM. Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður hjá Íslandsstofu, sagði í viðtali í Magasíninu á K100 að markmiðið með verkefninu væri að fá fólk erlendis til að lýsa yfir stuðn- ingi við landsliðið og um leið er verið að kynna hvað Ís- land stendur fyrir. „Þetta er bara eitt stærsta tækifæri sem hefur nokkurn tímann boðist í landkynningu, í þeim skilningi. Þarna gefst okkur líka tækifæri að kynna landið á annan máta,“ segir Inga Hlín. Viðtalið í heild sinni er á www.k100.is Ein mesta landkynningin fram undan K100 Stöð 2 sport Omega 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince- New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.