Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.1981, Side 9

Víkurfréttir - 17.12.1981, Side 9
Vatnsnesvegi 12 - Ketlavik - Simi 3377 Nýlega opnaði Július Baldursson tískuverslun að Skólavegi 12 i Kefla- vík. Þar eru á boðstólum vörurfrá Kjallaranum og Flónni í Reykjavík. Líkamsræktarstofa í Keflavík N.k. sunnudag, 20. des., verður opnuð ný líkamsræktar- stofa hér i Keflavík. Verður hún til húsa í UNGÓ við Hafnargötu. Þar verður aðstaða fyrir alhliða líkams- og heilsurækt. Verða þar lyftinga- og æfingatæki, gufu- bað og síðan sólarlampar. Einnig verður hafður svokallaður „Proteinbar" fyrir þá sem æfa og stunda lyftingar og vilja byggja upp líkama sinn. Þegar menn hafa lokið við gufubað eða æf- ingar geta þeir sest í þægilega stólabg fengið sér kaffisopa í ró- legheitunum í setustofu ástaðn- um. Þessi líkamsræktarstofa Keflavík hf. og Sjöstjarnan loka Keflavík hf. hefur nú sagt upp öllu sínu starfsfólki og varsíðasti vinnsludagur í frystihúsinu í gær, miðvikudag. Þá hefur Sjöstjarn- an hf. einnig sagt upp sínu starfs- fólki og miðast uppsögnin við n.k. laugardag, 19. des. Jafn- framt þessu hefur togaranum Dagstjörnunni verið lagt fram yfir áramót. ( því slæma atvinnuástandi sem veriö hefur hjá fiskvinnslu- fólki aðundanförnu.hefurstarfs- fólk í þessum húsum ávallt haft fulla atvinnu þar til nú. En þrátt fyrir aö Hraðfrystihús Keflavík- ur hf. sé farið af stað aftur, hefur enn ekki komið vinna i fulla vinnuviku, heldur aðeins dag og dag. Hljómplötur í úrvali Popp Pönk Klassík Diskó og Funk Hljómtæki - Video Sjónvörp, t.d.: | Fisher, Finlux á Salora, NEC. Sækið ekki vatnið yfir lækinn. Látið Einsa Júl., ^ fagmann no. 1 í bransanum, leiðbeina yður. - KODAK FILMUMÓTTAKA rlU VIVI V A Li á horni Hafnargötu og Tjarnargötu Sími 92-3933 P.S^Athugið opnunartímann: \Opið alla virka daga kl. 9-6. - Laugardaga kl. 10-12 Laugardaginn 19. desember kl. 9-22. '&K Þorláksmessu, 23. desember kl. 9-23. verður með þeim stærstu á land- inu, en eigendur hennar eru þeir Hafsteinn og Jóhann Lárussynir. Víkur-fréttir óska þeim til ham- ingju með þetta nýja fyrirtæki og hvetur alla þá sem annt er um líkama sinn og heilsuna að kynna sér möguleikana sem stofan býður upp á. Skrifborðssett kr. 1.530. TIL SÖLU 3ja og 2ja sæta sófar og einn stóll. Þetta er í brúnu flaueli, frá Valhús- gögnum. Uppl. í sima 92-3237 eftir kl. 20.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.