Víkurfréttir - 17.12.1981, Síða 41
VÍKUR-fréttir
JÓLABLAÐ
Fimmtudagur 17. desember 1981
Félagsstarf og skemmt-
anir í Barnaskólanum
Spjallaö við kennarana Ingólf Matthíasson
og Gunnar Jónsson
Þeir Keflvíkingar sem komnir
eru á tvöfaldan fermingaraldur
eða rúmlega það, yrðu líklega
ákaflega hissa kæmu þeir inn í
Barnaskólann við Sólvallagötu í
Keflavík. Einkum þó ef þeir hefðu
aldrei komið inn fyrir dyr þeirrar
ágætu stofnunar síðan þeir klár-
uðu 6. bekk, en i ,,gamla daga"
var sá bekkur síðasti bekkur
barnaskólans. Á þeim tíma fóru
börnin í skólann til að læra. Ekki
svo að skilja að þaö markmið
skólastarfsins hafi rénað á ein-
hvern hátt með timanum, heldur
hitt, að þá fóru börnin nánast
eingöngu inn í bygginguna
þegar lærdómurinn var annars
St. GEORGS GILDIN
Framh.
miðið er þó efling skátastarfs i
heiminum. Árlegir styrkir eru
veittir til alþjóðasamtaka skáta til
leiðtoga- og foringjaþjálfunar,
auk þess sem styrkt eru ýmissér-
verkefni, einkum meðal skáta
vanþróaðra ríkja og meðal fatl-
aðra skáta. Fjár er aflað með
frjálsum framlögum og með sölu
frímerkja frá Frímerkjabanka
gildanna, sem starfræktur er af
sjálfboðaliðum i Noregi og skilar
góðum aröi. Frímerkjunum er
safnaö af skátum og gildisfélóg-
um um allan heim, en Keflavikur-
gildið er tengiliður Islands við
Frimerkjabankann."
Nú ert þú fulltrúi i stjórn
I.F.O.F.S.A.G. Flvernig starfar
hún?
..Já, ég var kjörinn i stjórn til 6
ára á þinginu i Bergen 1979 Áal-
þjóðaþingum hefur hver aðildar-
þjóð fjogur atkvæði, án tillits til
fjölda félaga I stjórn eru 12
kjornir fulltruar og aldrei fleiri en
emn frá sama landi Ávallt er
skipt um f|óra fulltrua á hverju
þmgi Nu sitja i stjórn fulltruar fra
Danmorku. Noregi. Sviþ|óð. ís-
landi, Hollandi, Belgiu, Austui-
vegar. Allt sem hét tómstundir,
skemmtanir eða félagslíf, það var
nú eitthvað sem kom bara skól-
anum hreinlega ekkert við. Þetta
má þóekki skiljasem svo að læri-
feður þeirrar kynslóðar hafi á
einhvern hátt verið eftirbátar
þeirra sem nú kenna, heldur er
ástæöan liklega sú, að slík starf-
semi hvarflaði áreiðanlega ekki
að nokkrum einasta manni.
En nú er sem sagt öldin önnur.
Skemmtanir, tómstundir og fé-
lagsstarf hvers konar þykir sjálf-
sagður hluti af skólastarfi barna
og unglinga. Ekki bara sem hluti
af náminu, heldur tekur skólinn
að sér í æ ríkara mæli, að sjá um
ríki, Sviss, Frakklandi, Grikk-
landi, Stóra-Bretlandi og Ástra-
líu, en að auki taka þátt istjórnar-
störfum fulltrúarfráalþjóðasam-
tökum skáta og kvenskáta.
Stjórnarfundir eru haldnir í
Brussel einu sinni á ári, auk
funda i tengslum við þinghald. Á
milli formlegra funda fara fundir
fram bréflega eigi sjaldnar en
mánaðarlega, auk skriflegra
nefndafunda."
Fáið þið greiðslur fyrir stjórn-
arstörf?
..Gildin eru félög áhugamanna
og öll störf sjálfboðastörf
I F.O.F.S.A.G. greiðir fargjöld
stjórnarmanna á fundina i
Brussel, en allan annan kostnað
verða þeir að bera sjálfir eða
félög þeirra."
Að siðustu hefðbundin spurn-
ing: Viltu segja eitthvaö aö
lokum?
,,Þá sem eiga goðar æsku-
rninnmgar ur skátastarfi og vil|a
gefa afkomendum sinum kost a
hlutdeild i sams konar minning-
um, vil eg hveþa ti! að ganga ■
þennan agæta lelagsskap "
Við þokkum Birni h|artanlega
fynr spiallið og oskum Sl
Georgs gildunum aiangursriks
starís
og skipuleggja frítíma krakk-
anna. Þannig er t.d. búið að inn-
rétta kjallara skólans við Sól-
vallagötu með það fyrir augum
að þar megi fara fram hvers kon-
ar skemmtanahald.
Til þess að fræðast lítillega um
þessar breytingar og skemmt-
anahald þar innan veggja,
tókum við tali kennarana Ingólf
Matthíasson og Gunnar Jóns-
son, en þeir hafa að verulegu
leyti umsjón með þessari starf-
semi.
KEMUR ( KJÖLFAR GRUNN-
SKÓLALAGANNA
Við byrjuðum á aöspyrja hvers
vegna þessi þróun hefði orðið.
Bentum t.d. á það í leiðinni, að
við sem gengum í þennan skóla
hér á árum áður, hefðum nú látið
árshátiðina, stúkuballið og
kaupfélagsballið duga. Hvers
vegna allt þetta skemmtanahald
núna?
Svöruðu þeir þvi til, að þessar
breytingar hefðu fyrst og fremst
komið í kjölfar grunnskólalag-
anna, og bentu á að þar hefði
mikil áhersla verið lögð á þætti
eins og félagsstarfsemi. ,,Þær
skipulagsbreytingar sem átt hafa
sér stað á siðustu árum eru fyrst
og fremst breytingar á starfsemi
og skipulagi æskuiýðsráðs. T.d.
er annarokkarfulltrúi barnaskól-
ans i þvi ráði. Þannig er þetta lika
í Gagnfræðaskólanum. Hlutverk
æskulýðsráðs er siðan að sam-
ræma starfsemi þeirra félaga
sem þar eiga fulltrúa."
Þá spurðum við í hverju þessi
félagsstarfsemi væri einkum
fólgin. Sögðu þeir hana mjög
breytilega. „Slíkt fer t.d. eftir því
hvaða aldurshópur á í hlut. T.d.
er starfið mest hjá 4. og 5. bekk.
Fyrir þann hóp er eitt diskótek í
mánuði. Þar að auki eru haldin
svokölluð opin hús. Þau fara
þannig fram að fyrst leika nem-
endur sér meö leiktæki. Síðan
eru sýnd skemmtiatriði sem ein-
hverjir úr bekkjadeildunum hafa
æft sérstaklega fyrir þetta til-
tekna opna hús. Að lokum er svo
dansaö. Skemmtiatriðin sem
krakkarnir koma með eru æfð í
samráði við kennara bekkjanna,
þannig að reynt er að fá sem
flesta kennara til þess að taka
þátt i þessari félagsstarfsemi."
Hvernig eru diskótekin?
„Þau eru fyrst og fremst frá-
brugðin að því leyti, að þar eru
10 og 11 ára árgangarnir saman.
Þessi diskótek hafa veriö þannig
í vetur að þau hafa verið á föstu-
dagskvöldum frá kl. 8-11.
Mæting hefur verið reglulega
góð. Nú, við höfum haft þaðfyrir-
komulag í vetur að hvert diskó-
tek hefur verið tileinkað ein-
hverju sérstöku. Til dæmis
höfum við haldið vasaljósadiskó,
pylsudiskó, og nú er hattadiskó.
Þetta hefur gefist mjög vel og
sýnist okkur aö krakkarnir séu
mjög hress með þetta. Þess má
Framh. i næstu opnu