Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.2018, Síða 4

Læknablaðið - 01.02.2018, Síða 4
71 Erla Svansdóttir, Sesselja Hreggviðsdóttir, Björg Sigurðardóttir, Elísabet Benedikz, Karl Andersen, Hróbjartur Darri Karlsson Ótilgreindir brjóstverkir og tengsl við viðvarandi verkjaupplifun og vanlíðan Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengar dánarorsakir og meðferðarkostnaður gríðar- legur. Vegna þeirrar áhættu sem fylgir hjartaáföllum hefur verið brýnt fyrir fólki að leita sér læknisaðstoðar hið fyrsta fái það skyndilegan brjóstverk. Eðli málsins samkvæmt geta brjóstverkir vakið ótta, kvíða og aðra vanlíðan og fjölgað komum á bráðadeildir. Hjá meirihluta sjúklinga sem leita aðstoðar vegna brjóstverkja finn- ast hins vegar engin merki um hjartasjúkdóm við ítarlega skoðun og rannsóknir, né önnur bráð veikindi sem gætu skýrt verkinn. Slík tilvik eru ótilgreindir brjóstverkir (non-cardiac chest pain) og stafa af vefrænum orsökum einsog vélindabakflæði og af sálrænum þáttum, eins og kvíða og þunglyndi. 79 Sigríður Lára Guðmundsdóttir, Vaka Rögnvaldsdóttir, Berglind M. Valdimarsdóttir, Robert Brychta, Soffía M. Hrafnkelsdóttir, Sigurbjörn Árni Arngrímsson, Erlingur Sigurður Jóhannsson, Chen Kon, Sigríður Lára Guðmundsdóttir Hreyfing og svefn reykvískra ungmenna Hreyfing og svefn eru mikilvægir áhrifaþættir heilsufars. Alþjóðlegar ráðleggingar mæla með því að börn og unglingar hreyfi sig að lágmarki 60 mín daglega af miðlungs eða mikilli ákefð og sofi í 8 til 10 klukkustundir á sólarhring. Tengsl hreyf- ingar og svefns meðal ungmenna eru ekki vel þekkt. Markmið rannsóknarinnar voru að meta: a) hversu hátt hlutfall 16 ára reykvískra ungmenna uppfyllir viðmið um hreyfingu og svefn, b) hvort tengsl séu milli hreyfingar og svefns og c) kynjamun á hreyfingu og svefni. 64 LÆKNAblaðið 2018/104 F R Æ Ð I G R E I N A R 2. tölublað ● 104. árgangur ● 2018 67 Ólöf Sara Árnadóttir #MeToo-bylting ís- lenskra lækna Yngri kvenlæknar og læknanemar verða mest fyrir kynferðislegri áreitni og ofbeldi, en áreitni gagnvart sérfræðilæknum birtist oftar í þöggun og jaðarsetningu. 69 Tryggvi Helgason Að hreyfa við óúthvíldri þjóð Flestir sem vinna við rann- sóknir á forvörnum fyrir börn ítreka í ályktunum að mik- ilvægasti þátturinn sé tími með foreldrum, samtal við þá og jafningja sína. L E I Ð A R A R LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS 100 ÁRA 86 Læknar í verkfalli Gylfi Dalmann Aðalsteinsson Það er ekki algengt að læknar fari í verkfall en þegar það gerist verða gjarnan miklar umræður meðal fagfólks innan heilbrigð- isgeirans og almennings meðal annars um siðferðilega rétt- lætingu verkfalls með sér neitt félag, ekki frekar en aðrir hópar eða starfsstéttir. 90 Læknafélag Íslands 100 ára Ávarp formanns á afmælishátíð í Eldborg 15. janúar 2018

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.