Morgunblaðið - 01.06.2018, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.06.2018, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2018 „Fyrst voru þau sammála en svo skildi leiðir.“ Þessi ópersónulega notkun, í óbeinni merkingu, um ágreining, hefur verið predikuð. En í þætti frá 2004 segir Jón G. Friðjónsson elstu dæmi frá 20. öld og að í beinni merkingu (þ.e. vegur greinist) hafi hún aldrei tíðkast, aðeins leiðir skilja (eða skiljast). Málið 1. júní 1908 Skólaskylda 10-14 ára barna komst á hér á landi þegar fræðslulögin frá 1907 tóku gildi. Skólaskylda er nú frá 6 til 16 ára. 1. júní 1976 Síðasta þorskastríðinu lauk með samkomulagi við Breta, en samningaviðræður fóru fram í Osló. Þar með viður- kenndu þeir í reynd fisk- veiðilögsöguna sem var færð út í 200 mílur 15. október 1975. 1. júní 1999 Veðurstofan tók upp mæli- eininguna metra á sekúndu í stað vindstiga. Tæpu ári síð- ar var naumlega felld á Al- þingi tillaga um að taka vind- stigin upp aftur. 1. júní 2000 Elton John hélt tónleika á Laugardalsvelli í Reykjavík. „Tónleikagestir yljuðu sér við dúnmjúkan söng popp- goðsins fræga,“ sagði DV. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist … 1 3 2 5 8 4 9 7 6 6 5 7 9 3 2 4 8 1 4 9 8 1 7 6 3 5 2 7 2 4 8 5 1 6 9 3 9 6 3 2 4 7 5 1 8 5 8 1 3 6 9 2 4 7 2 7 6 4 1 5 8 3 9 8 1 5 6 9 3 7 2 4 3 4 9 7 2 8 1 6 5 7 4 9 1 5 8 3 2 6 5 1 2 6 3 4 9 7 8 3 6 8 9 7 2 5 4 1 8 7 5 2 4 1 6 3 9 6 2 3 5 8 9 4 1 7 1 9 4 7 6 3 2 8 5 9 5 1 3 2 7 8 6 4 4 3 6 8 1 5 7 9 2 2 8 7 4 9 6 1 5 3 3 8 4 5 6 1 2 9 7 2 9 1 4 3 7 6 5 8 5 6 7 8 9 2 3 1 4 7 5 9 3 1 4 8 6 2 4 1 6 2 5 8 9 7 3 8 3 2 6 7 9 5 4 1 6 2 5 7 4 3 1 8 9 1 7 3 9 8 5 4 2 6 9 4 8 1 2 6 7 3 5 Lausn sudoku 3 2 4 7 6 5 4 8 6 2 2 4 5 6 3 9 4 5 8 8 6 9 2 7 2 3 2 1 3 9 7 7 7 2 2 5 4 9 8 1 7 4 4 3 8 1 9 4 9 5 4 7 2 9 3 6 7 8 3 4 7 8 2 1 6 9 3 3 7 3 9 8 6 9 4 8 1 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl K T S Q E R E A H Ó G V Æ R A S T S S G H K Y M M J V N Z H N T Z C T T K N H M U N N M Æ L A R K I C W N K O H I R Q O F N K G A A J N B A Z M J O L S X Y J O Z K N A D K G S F U V J H D T T K X F S X W J H P H R Q G P Y Y M I N B E F G Æ J A N A O R D H S H V R R L B Æ J A R S U N D U D R R I D W L U A L A U N U M B Z G B Y I K W Í Q O K I Q O K Y I T H N H I Ð A I M A R Ð I S T G K M O C Ó J H R W Q K T Q M L V T Y Y X B Q K E Q E Q H G L Í N U M A Ð U R S D U M K F L S L R I T Þ J Á L F A N N T R F R D R B Y O Q D N N I T U L H I F C I W R Q X N R I R A X O B M P E C R F G B N Q S É R S T Æ Ð I P E B R H Y F E F N A B R E Y T I N G P J Beitukóngur Boxari Bæjarsund Efnabreyting Gæjana Hlutinn Hógværast Kansellíi Launum Línumaður Marðist Munnmæla Ritþjálfann Sérstæði Vikuritsins Yfirferðir Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Sólbyrgi Bókin Snáfa Ótti Trimm Naum Risi Ámæli Kurteisi Tían Tómur Aða Myrti Tog Vitlaus Hólmganga Tilurð Refur Ýkja Giftu 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 1) Offra 4) Pöbb 6) Póstkort 7) Æsa 8) Slangra 11) Ilmvatn 13) Háð 14) Ísbreiða 15) Vagn 16) Ilmur Lóðrétt: 1) Ofvæni 2) Fipa 3) Alsæla 4) Púkann 5) Bárur 8) Svörun 9) Atriði 10) Auðsær 12) Losna 13) Harm Lausn síðustu gátu 104 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 e6 2. c4 b6 3. e4 Bb7 4. Bd3 Bb4+ 5. Bd2 Bxd2+ 6. Dxd2 f5 7. Rc3 Rf6 8. De2 fxe4 9. Rxe4 De7 10. a3 Rc6 11. Rf3 0-0-0 12. Rxf6 Dxf6 13. De3 h6 14. 0-0-0 Hhf8 15. Hhf1 Ra5 16. Be2 Bxf3 17. gxf3 Df4 18. Hg1 g5 19. Hg3 Hf6 20. Kc2 Rc6 21. Kc3 Hdf8 22. Hh1 Dd6 23. h4 Hf4 24. hxg5 hxg5 25. Hd1 H8f5 26. Hd2 Df8 27. Hd3 Df6 28. Hd2 Staðan kom upp í fyrstu deild Ís- landsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Alþjóðlegi meist- arinn Jón Viktor Gunnarsson (2.460) hafði svart gegn Sigurjóni Sigur- björnssyni (1.996). 28. … Rxd4! og hvítur gafst upp enda taflið gjörtapað eftir 29. Hxd4 c5. Íslandsmótið í skák – Minningarmót Hemma Gunn, hefst í dag kl. 16 í Valsheimilinu á Hlíðar- enda. Jón Viktor verður á meðal kepp- enda, en hann hefur einu sinni orðið Íslandsmeistari, árið 2000, þá 20 ára gamall. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sama sagan. S-NS Norður ♠Á9763 ♥Á108 ♦ÁK3 ♣52 Vestur Austur ♠G ♠KD108 ♥– ♥764 ♦DG10862 ♦974 ♣ÁDG1064 ♣983 Suður ♠542 ♥KDG9532 ♦5 ♣K7 Suður spilar 5♥. „Það er alltaf sama sagan með þig.“ Önundur önugi er kvartsár og ósanngjarn makker, ávallt sannfærður um að mistökin liggi hinum megin borðsins. Hann var hér í austur. Suður vakti á 3♥, vestur stökk í 4G til að sýna láglitina og norður lauk sögnum með 5♥. Tíguldrottning út. Sagnhafi dúkkaði tíguldrottninguna í fyrsta slag! Vestur skipti yfir í spaða- gosa, sagnhafi tók með ás, henti spöð- um í ♦ÁK og trompaði spaða. Notaði svo innkomur blinds á hjarta til að fría fimmta spaðann og nýta. Glæsileg sniðgönguspilamennska, sem vörnin á ekkert svar við. En Önundur var ön- ugur: „Ef þú skiptir yfir í tromp í öðrum slag vantar eina innkomu í borð til að nýta spaðann.“ „Ég átti ekki tromp til,“ svaraði vestur þolinmóður, enda ýmsu vanur. „Alltaf sama sagan – tómar afsak- anir.“ VIÐAR HÁGÆÐA VIÐARVÖRN Fáanleg í PALLAOLÍU, TRÉVÖRN, GRUNNMÁLNINGU, HÁLFÞEKJANDI og ÞEKJANDI viðarvörn. Litirnir eru fjölmargir og hægt að fá sérblandaða hjá okkur. Komdu til okkar og spurðu um VIÐAR! Borgartúni 22 og Skútuvogi 2, Reykjavík • Dalshrauni 11, Hafnarfirði • Hafnargötu 54, Reykjanesbæ Gleráreyrum 2, Akureyri • Sími 588 8000 • Opið 8.00–18.00 alla virka daga og 10.00–14.00 alla laugardaga www.versdagsins.is Þetta er : Ekki að við elskuðum Guð heldur að hann okkur...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.