Morgunblaðið - 07.06.2018, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 07.06.2018, Qupperneq 64
Árnað heilla Demants- brúðkaup Hjónin Kristmann Magnússon og Hjör- dís Magnúsdóttir, oftast kennd við Pfaff, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli í dag, 7. júní. Þau munu fagna áfang- anum og lífinu á sól- arströnd með nán- ustu fjölskyldu. 64 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2018 Ég er nýkominn frá Balí, er núna á Torrevieja á Spáni eftir við-komu í París og ætla að halda upp á afmælið þar í faðmi fjöl-skyldunnar, að hluta, en sonur okkar sem á líka afmæli í dag, komst því miður ekki með,“ segir Garðar Berg Guðjónsson: „Móðir mín býr hérna og bróðir minn sem býr i Noregi verður með okkur auk konunnar minnar og dóttur en við þrjú vorum saman á Balí. Það var langþráður draumur að komast á Balí og upplifa framandi menningu. Við vorum í tvær vikur, skoðuðum margt og tókum því ró- lega þess á milli. Við köfuðum í kóralrifum, fórum upp í fjöllin, skoð- uðum aðrar eyjar og keyptum listmuni. Ég hef mikinn áhuga á ferða- lögum, reyni að ferðast eins mikið og ég get með fjölskyldunni og upplifa eitthvað nýtt. Við hjónin tökum alltaf krakkana með, höfum gert frá því þau voru í vöggu, enda á fjölskyldan að fara saman í frí.“ Kona Garðars er Brynja Birgisdóttir og börn þeirra eru Alexander Berg, f. 1994, og Birgitta Ríkey, f. 1996. „Svo finnst mér gaman að sigla þegar veðrið er gott,“ en Garðar var formaður Smábátafélags Reykjavíkur um tíma og starfar nú hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Special Tours. Hann er viðskiptafræð- ingur auk þess að vera vélstjóri og skipstjóri. „Það er stórskemmti- legt að vera á sjónum, eltast við hvali og leita uppi lunda. Það gefur lífinu gildi að sýna ferðamönnum eitthvað skemmtilegt. Ég var reynd- ar mest að vinna í landi í vetur en fer á sjóinn inni á milli.“ Á Balí Garðar var hæstánægður með matinn á Balí eins og sést hér. Nú á Spáni eftir afmælisferð á Balí Garðar Berg Guðjónsson er fimmtugur í dag A nna Soffía Hauksdóttir Aðalheiðar fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 7.6. 1958 og ólst upp Hlíðunum í Reykjavík. Hún var í Hlíðaskóla, lauk landsprófi frá Ármúlaskóla, stúdents- prófi frá MH 1977, prófi í rafmagns- verkfræði frá HÍ 1981, MSc prófi frá The Ohio State University 1983 og PhD-prófi frá sama skóla 1987. Anna Soffía hóf störf við HÍ haust- ið 1987, varð prófessor 1988 og hefur starfað allan sinn starfsferil við þann góða skóla: „Ég var fyrsta konan sem varð prófessor í verkfræði við Há- skóla Íslands, um þrítugt. Starfið felst í kennslu og rannsóknum að meginhluta auk stjórnunarþáttar. Ég hef sinnt ýmsum nefndastörfum, inn- an skólans og utan, og kynnst þar af- bragðs fólki. Ég nýt kennslunnar og rannsókna og hef verið lánsöm með samstarfsfólk. Háskóli Íslands er góður vinnustaður með fjöldanum öll- um af góðu og skemmtilegu sam- starfsfólki. Ég hef birt um 80 vísinda- Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor við HÍ – 60 ára Í Hörpu Anna Soffía með Hauki Óskari og Margréti Aðalheiði, en þau að fara að syngja með Hamrahlíðarkórnum. Fyrsti kvenprófessor- inn í verkfræði við HÍ Saman Anna Soffía með syni sínum og tengdadóttur, Auði Tinnu lögmanni. Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson, Pétur Atli Lárusson islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.  Unnið í samvinnu við viðmælendur. Íslenskt einangrunargler í nýbygginguna, sumarbústaðinn eða stofugluggann. Fagleg ráðgjöf og öruggur afhendingartími. Smiðjuvegi 2, Kópavogi – sími 4889000– samverk.is Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu er sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem stórafmælum, hjónavígslum, barnsfæðingum og öðrum tímamótum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.