Morgunblaðið - 28.06.2018, Síða 64

Morgunblaðið - 28.06.2018, Síða 64
64 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 2018 Að hafa e-ð við höndina er að hafa e-ð hjá sér, tiltækt. E-ð er innan seilingar þýðir: svo nærri að hægt er að seilast í það. En ef e-m er e-ð innan handar er það honum auðvelt. Að þessu athuguðu: „að hafa prjónana innan handar til að grípa í“ á eflaust að vera við höndina eða innan seilingar. Málið 28. júní 1912 Fyrsta knattspyrnumót hér á landi hófst með leik Fram og Knattspyrnufélags Reykja- víkur, KR, og skildu liðin jöfn. „Báðir flokkarnir spiluðu yfir höfuð vel,“ sagði í Lögréttu. KR sigraði í úrslitaleik fjór- um dögum síðar. 28. júní 1965 Byrjað var að afhenda nafn- skírteini til allra Íslendinga tólf ára og eldri, alls um 140 þúsund. Tilgangurinn var m.a. að auðvelda framkvæmd ákvæða um barnavernd og að nota hið svonefnda nafn- númer „sem tæki til að koma á víðtækri vélvæðingu skrif- stofustarfa“, eins og sagði í frétt frá Hagstofunni. 28. júní 2008 Björk Guðmundsdóttir og Sigur Rós héldu útitónleika í Laugardal í Reykjavík undir heitinu Náttúra. Tugir þús- unda komu í dalinn og millj- ónir fylgdust með á vefnum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/ÞÖK Þetta gerðist … www.versdagsins.is Vakið, standið stöðug í trúnni, verið hugdjörf og styrk... Laugavegi 178 | 105 Reykjavík | sími 551 3366 | www.misty.is 5 7 4 6 8 9 1 2 3 6 3 1 7 5 2 4 9 8 2 9 8 3 1 4 7 5 6 1 4 6 9 2 8 5 3 7 3 2 9 1 7 5 8 6 4 7 8 5 4 3 6 9 1 2 4 5 7 2 9 3 6 8 1 9 6 2 8 4 1 3 7 5 8 1 3 5 6 7 2 4 9 2 4 8 6 7 9 1 5 3 6 1 7 3 4 5 8 9 2 5 9 3 2 1 8 4 6 7 1 8 6 4 5 7 3 2 9 9 3 2 8 6 1 5 7 4 4 7 5 9 2 3 6 1 8 3 2 1 7 8 6 9 4 5 7 5 9 1 3 4 2 8 6 8 6 4 5 9 2 7 3 1 3 2 8 4 9 5 6 1 7 7 1 6 3 2 8 9 4 5 5 9 4 6 1 7 8 3 2 2 3 1 5 7 6 4 9 8 4 5 9 1 8 3 7 2 6 6 8 7 2 4 9 1 5 3 1 4 3 8 6 2 5 7 9 8 7 2 9 5 1 3 6 4 9 6 5 7 3 4 2 8 1 Lausn sudoku 5 4 9 3 6 3 4 1 7 2 9 5 6 5 3 3 9 2 3 1 6 2 4 9 5 3 7 8 1 4 1 8 2 9 8 7 4 5 3 1 2 7 5 4 8 1 4 6 1 3 5 9 4 1 3 4 9 8 5 6 7 1 7 9 8 9 3 6 5 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl E M B Æ T T I S F E R Ð D A Q H C G X H T F U Í L O A P I K S I R W E J Q U D E R R T Z Q I N P N U O H B P X D E P N Q A O G G F N A M F W E C K N O W N G O T Z U U P M U W Ð K M S F B Q J F D W N T X O E T Q I K S Í E F F S K C A T N U N W Q L K J G S N H Y Y L Z Y S P I L R A F L A B Ú U S V D E B A Í O E R G F S Ó R L M N F B A S G N L U N I U B T F F E R Ð W B U N U A S Ð H I H M T R É E E O N F S L N L S U R U N B Ó A L L M L Z G I T E I X N N O K N K D Ö D M H N T S S G C R I P K E M R L G H A F L A K E Z C H E U D I L B Í U A K A Á N T Z E G L M H O S Q J S M F R R Á S T S A M L E G A I Y C I A I G H W P K R A R Ð A N F O T S Ý N U Bekkjarfélögum Byttunni Dómurinn Eldhafi Embættisferð Gráast Hvannir Kammermúsísk Loðnunefnd Meinuðu Nýstofnaðrar Pínulitlar Skipaolíu Síldarfólkið Tengdasoninn Ástsamlega Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 11) 14) 15) 18) 19) 20) Skömm Fær Spæta Tíst Bjórs Gæfa Gróf Snillingur Erfið Samningur Áheyrn Rótt Borði Sproti Lægja Glaum Kind Ganga Lafði Magi 2) 3) 4) 5) 6) 10) 12) 13) 16) 17) Lóðrétt: Lárétt: 1) Sýkja 4) Fita 6) Andvarpi 7) Tók 8) Tímarit 11) Auðugan 13) Frí 14) Valkyrja 15) Baun 16) Rugga Lóðrétt: 1) Sortna 2) Kvak 3) Andvíg 4) Framan 5) Tappi 8) Tuskan 9) Magrir 10) Trítla 12) Uxana 13) Fang Lausn síðustu gátu 127 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Rf3 Rf6 5. Bd3 0-0 6. 0-0 Rc6 7. h3 e5 8. d5 Re7 9. Rd2 Rh5 10. He1 f5 11. exf5 Rxf5 12. Rde4 Rd4 13. Bg5 De8 14. Bf1 Df7 15. a4 Bxh3 16. gxh3 Rf3+ 17. Kh1 Rxg5 18. Rxg5 Dxf2 19. Rce4 Db6 20. Ha3 Hf4 21. Re6 Hf7 22. Dd2 a6 23. Hb3 Da7 24. De3 Db8 25. R4g5 Bh6 26. Be2 Rg7 27. Bg4 b6 28. Rxg7 Bxg5 29. Dxg5 Kxg7 30. Be6 Hf6 31. Hg1 Db7 32. Dg2 Haf8 33. Hg3 Db8 34. h4 De8 35. h5 Hf2 36. Dh3 H2f6 37. b3 De7 38. c4 c6 39. b4 b5 40. axb5 axb5 41. cxb5 cxb5 42. hxg6 h6 Staðan kom upp á opna Íslands- mótinu í skák, Minningarmóti Her- manns Gunnarssonar, sem lauk fyrir skömmu í Valsheimilinu á Hlíðarenda. Stefán Bergsson (2.186) hafði hvítt gegn Kristjáni Erni Elíassyni (1.835). 43. Dxh6+! og svartur gafst upp enda mát eftir 43. … Kxh6 44. Hh3+ Kg7 45. Hh7#. Hvítur mátar í þrem Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Lítill lærdómur. S-AV Norður ♠2 ♥D873 ♦1098653 ♣42 Vestur Austur ♠ÁG10 ♠K874 ♥10654 ♥ÁK9 ♦DG ♦ÁK42 ♣10985 ♣63 Suður ♠D9653 ♥G2 ♦7 ♣ÁKDG7 Suður spilar 2♠. Það hefur löngum verið talið til dyggða að sinna verki vel þótt lítið sé. En hvað felst raunverulega í því að vera „trúr yfir litlu“? Spyrjum norður, sem hefur yfir litlu ríki að ráða. Suður opnar á 1♠, vestur segir pass og norður á leik- inn. Hið augljósa „pass“ minnir óneitan- lega á þjóninn sem gróf talentu sína í jörðu og fékk skammir fyrir. Rússinn Kholomeev reyndi ávöxtunarleiðina, sagði 1G. Austur (Ungverjinn Winkler) ákvað að hlera með passi og Khiupp- enen í suður sagði 2♣. Hvernig skyldi Kholomeev hafa tekið á því? Hann breytti í 2♠ á einspilið! Allir pass og fjórir niður (200). Á hinu borð- inu passaði norður 1♠ og austur tók við stjórninni og endaði sem sagnhafi í 3G. Sá góði samningur fór þó strax niður þegar suður reyndist eiga fimm slagi á leynilitinn. Hvaða lærdóm drögum við af þessu? Ekki mikinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.