Morgunblaðið - 28.06.2018, Qupperneq 74
74 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á þessum degi árið 1997 fóru rapparinn Puff Daddy og
söngkonan Faith Evans á topp breska smáskífulistans
með lagið „I’ll Be Missing You“. Lagið var gefið út í
minningu rapparans sáluga Notorious B.I.G. sem var
myrtur 9. mars sama ár. Lagið var á toppnum í þrjár
vikur. Í laginu má heyra stef úr laginu „Every Breath
You Take“ með hljómsveitinni Police. Á sama tíma fór
þriðja plata Radiohead, „OK Computer“, í efsta sæti
breska breiðskífulistans en platan fékk ansi góða dóma
og var meðal annars Grammy-verðlaunuð.
Lagið var gefið út í minningu Notorius B.I.G.
Á toppnum í Bretlandi árið 1997
20.00 Suðurnesja-
magasín Víkurfrétta
20.30 Mannamál
21.00 Þjóðbraut Beitt
þjóðmálaumræða í um-
sjón Lindu Blöndal. Þátt-
urinn er frumsýndur á
fimmtudögum en endur-
sýndur á föstudögum og
um helgar.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.40 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.20 The Late Late Show
with James Corden
10.00 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your Mother
13.10 Dr. Phil
13.50 American Housewife
14.15 Kevin (Probably) Sa-
ves the World
15.00 America’s Funniest
Home Videos
15.25 The Millers
15.50 Solsidan
16.15 Everybody Loves Ray-
mond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Man With a Plan
20.10 LA to Vegas
20.35 Flökkulíf
21.00 Instinct
21.50 How To Get Away
With Murder Bandarísk
þáttaröð um lögfræðinginn
og háskólakennarann An-
nalise Keating.
22.35 Zoo
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 WOW Cyclothon 2018
BEINT
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 24
01.30 Scandal
02.15 Jamestown
03.05 SEAL Team
03.50 Agents of S.H.I.E.L.D.
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.00 Cycling: Paris-Roubaix,
France 19.15 Cycling: Amstel Gold
Race, Netherlands 20.00 Cycling:
Fleche Wallonne, Belgium 20.25
News: Eurosport 2 News 20.30
Cycling: Liege-Bastogne-liege,
Belgium 22.00 Olympic Games:
Hall Of Fame Top 10 Gymnast
23.00 Olympic Games: Legends
Live On 23.30 Cycling: Amstel
Gold Race, Netherlands
DR1
16.15 I haven med Søren Ryge:
Muldvarpe og mosegrise 16.30 TV
AVISEN med Sporten 16.55 Vores
vejr 17.05 Aftenshowet 17.55 TV
AVISEN 18.00 Søren Ryge direkte
18.30 Felix og vagabonden 19.00
Madmagasinet: Jordbær 19.30 TV
AVISEN 19.55 Sporten 20.00
Kommissær George Gently 21.28
OBS 21.30 Taggart: Skeletter
22.15 Forsyte-sagaen 23.10
Kære nabo – gør bras til bolig –
Taps 23.50 Bonderøven bygger
DR2
17.00 Nak & Æd – en råbuk i
Østjylland 17.30 Nak & Æd – en
multe ved Knebel Vig 18.00 En
chance til 19.40 Hvorfor bliver vi
så fede? 20.30 Deadline 21.00
Sommervejret på DR2 21.05 Mord
på åben gade 22.05 Kærlighed,
mord og dobbeltliv 23.05 Når
børn dræber – bag tremmer i USA
23.50 Træn din hjerne
NRK1
12.20 Tidsbonanza 13.10 Fra
gammelt til nytt 13.40 Familieek-
spedisjonen 14.20 Team Bachs-
tad i østerled 15.00 NRK nyheter
15.15 Kystens fristelser: Kinsale
15.40 Sommerauksjon 16.40
Tegnspråknytt 16.45 Oddasat –
nyheter på samisk 16.50 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30
FIFA Fotball-VM 2018: VM-studio
18.00 FIFA Fotball-VM 2018: Eng-
land – Belgia 20.05 Heftige hotell
20.55 Distriktsnyheter 21.00
Kveldsnytt 21.15 Sinatra 22.20
The Sinner 23.40 Thor Heyerdahl
100 år
NRK2
17.30 Saken Christer Pettersson
17.45 Skansen bru 18.00 Livet
ved Longleat gods 19.00 Dagsre-
vyen 21 19.20 Viten og vilje: Na-
kenbildejegeren 20.00 Dokusom-
mer: Den vanskelige friheten
21.00 Tungtvannskjelleren 21.15
OJ Simpson – Made in America
22.50 Verdens nordligste trikk
23.00 NRK nyheter 23.01 1968 –
året som forandret verden 23.55
Dokusommer: Kva er ein psyko-
pat?
SVT1
16.30 Naturens märkligaste par
17.20 Ett hundliv: Det är inte dig
det är fel på, det är mig 17.30
Rapport 17.55 Lokala nyheter
18.00 FIFA fotbolls-VM 2018:
England – Belgien 20.00 FIFA Fot-
bolls-VM 2018: Studio 21.00
Rapport 21.05 Då förändrades
världen 21.35 Our girl
SVT2
17.00 FIFA Fotbolls-VM 2018:
Studio 18.00 Almedalen – en bra
vecka för demokratin 19.00 Aktu-
ellt 19.25 Lokala nyheter 19.30
Sportnytt 19.45 Friidrott: Grand
Prix 20.15 Shanghai Gypsy 22.15
Oddasat 22.20 Gammalt, nytt och
bytt 23.20 Din för alltid 23.50
Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
13.15 HM stofan Upphitun
fyrir leik Japans og Pól-
lands.
13.50 Senegal – Kólumbía
(HM 2018 í fótbolta)
15.50 HM stofan Uppgjör á
leik Japans og Póllands.
16.20 Eldhugar íþróttanna
(George Best) (e)
16.50 HM hetjur – Fritz
Walter (World Cup Classic
Players)
17.00 Táknmálsfréttir
17.10 HM stofan Upphitun
fyrir leik Englands og
Belgíu.
17.50 England – Belgía
(HM 2018 í fótbolta)
19.50 HM stofan Sam-
antekt á leikjum dagsins.
20.25 Veður
20.30 Fréttir
20.55 Íþróttir
21.05 Í garðinum með Gurrý
21.35 Heimavöllur (Heime-
bane) Norsk þáttaröð um
Helenu Mikkelsen, sem er
nýr aðalþjálfari knatt-
spyrnufélagsins Varg og
fyrsti kvenkyns þjálfarinn í
norsku úrvalsdeild karla.
22.30 Lögregluvaktin (Chi-
cago PD IV) Stranglega
bannað börnum.
23.15 Gullkálfar (Mammon
II) Önnur þáttaröð spennu-
þáttanna Gullkálfa. Norska
þjóðin kemst í uppnám
þegar blaðamaður er myrt-
ur og Íslamska ríkið er
grunað um græsku. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
00.05 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Tommi og Jenni
07.40 Strákarnir
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Á uppleið
10.40 Jamie’s Super Food
11.25 Í eldhúsinu hennar
Evu
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Being John Malko-
vich
14.50 Dear Dumb Diary
16.25 PJ Karsjó
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.00 Fréttayfirlit og veður
19.05 Modern Family
19.25 The Big Bang Theory
19.50 Deception
20.35 NCIS
21.20 Lethal Weapon
22.05 Crashing
22.35 Real Time with Bill
Maher
23.30 Burðardýr
00.05 The Tunnel: Ven-
geance
00.55 C.B. Strike
01.55 Vice
02.55 Abortion: Stories Wo-
men Tell
15.40 As Good as It Gets
17.55 The Portrait of a Lady
20.20 Isabella Dances Into
the Spotlight
22.00 Maggie
23.35 Partisan
20.00 Að austan Ný þátta-
röð af Að austan. Þáttur
um mannlíf, atvinnulíf,
menningu og daglegt líf á
Austurlandi.
20.30 Landsbyggðir
21.00 Að austan
21.30 Landsbyggðir Um-
ræðuþáttur þar sem rætt
er um málefni sem tengjast
landsbyggðunum.
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
15.27 K3
15.38 Mæja býfluga
15.50 Tindur
16.00 Dóra könnuður
16.24 Mörgæsirnar frá M.
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Lalli
17.55 Pingu
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Gulla og grænj.
18.48 Hvellur keppnisbíll
19.00 Hanaslagur
07.05 Sumarmessan 2018
07.45 ÍA – FH (Mjólk-
urbikar karla 2018) Út-
sending frá leik ÍA og FH
í Mjólkurbikar karla.
09.25 Valur – Breiðablik
11.15 Goals of the Season
2017/2018 (Goals of the
Season) Öll glæsilegustu
mörk hverrar leiktíðar Úr-
valsdeildarinnar frá upp-
hafi til dagsins í dag.
12.10 Sumarmessan 2018
12.50 Þór/KA – Breiðablik
14.35 Pepsímörk kvenna
2018
15.35 Stjarnan – ÍBV
17.20 Valur – FH
19.50 Sumarmessan 2018
20.30 Premier League
World 2017/2018
21.00 Sumarmessan 2018
21.40 Pepsímörk kvenna
2018
22.40 Ísland – Slóvenía
(Undankeppni HM kvenna
2019) Útsending frá leik
Íslands og Slóveníu í und-
ankeppni HM kvenna
2019.
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Listahátíð í Reykjavík 2018:
Úr tré í tóna. Hljóðritun frá tón-
leikum Strokkvartettsins Sigga sem
fram fóru í Fíkirkjunni í Reykjavík 3.
júní sl. en þar lék kvartettinn á
hljóðfæri sem öll eru smíðuð af
fiðlusmiðnum Jóni Marinó Jóns-
syni. Á efnisskrá eru verk eftir Jón
Leifs, Mamiko Dís Ragnarsdóttur,
Hauk Tómasson, Halldór Smárason
og Unu Sveinbjarnardóttur.
21.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Kristján Guð-
jónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
„Hann sendir boltann á
Migúel,“ sagði íþrótta-
fréttamaðurinn sem var að
lýsa leik á HM og ærði óstöð-
ugan og spænskumælandi
ljósvakarýni hvað eftir
annað. „Maður segir ekki
Migúel heldur Mígel!“ æpti
sá óstöðugi á sjónvarpstækið
og eiginkonan dæsti enda
fyrir löngu búin að fá nóg af
þessum belgingi. „Þú getur
ekki ætlast til þess að allir
kunni spænskan framburð.
Kannt þú að bera rétt fram
nöfnin á japönsku fótbolta-
mönnunum? Nei, þú kannt
það ekki!“ sagði eiginkonan
og fékk þau svör að þetta
væri ekki sambærilegt.
Spænska væri ekki bara töl-
uð á Spáni heldur um nánast
alla Ameríku og hananú! Það
væri algjört lágmark að geta
borið fram eitt algengasta
karlmannsnafn spænskrar
tungu, Miguel. Mígel skal
það vera og líka þegar menn
panta sér San Miguel á barn-
um: „Einn San Mígel, takk.“
Eiginkonan hristi höfuðið,
vonlaust að koma vitinu fyrir
manninn. „Svo segir maður
ekki HernandEs heldur
HernAndes,“ bætti karlinn
við og var þá eiginkonunni
allri lokið. „Hvernig nenn-
irðu að röfla svona yfir
þessu? Sættu þig bara við
þetta!“ Jú, ætli maður verði
ekki að gera það? En Mígel
heitir hann nú samt!
Hann heitir Mígel,
ekki MigÚel!
Ljósvakinn
Helgi Snær Sigurðsson
AFP
Knár Miguel Borja, leik-
maður Kólumbíu, á æfingu.
Erlendar stöðvar
13.50 Japan – Pólland (HM
2018 í fótbolta)
16.10 Unga Ísland (1970-
1980) (e)
16.40 Séra Brown (Father
Brown III) (e)
17.50 Panama – Túnis (HM
2018 í fótbolta)
20.00 Poldark (Poldark II)
21.00 Auratal (Capital) (e)
21.45 Haltu mér, slepptu
mér (Cold Feet II) (e)
Bannað börnum.
22.35 Skarpsýn skötuhjú
(Partners in Crime) (e)
Bannað börnum.
23.30 Dagskrárlok
RÚV íþróttir
19.35 The Last Man on
Earth
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Supergirl
21.35 The Detour
22.00 Boardwalk Empire
22.55 The Simpsons
23.20 American Dad
23.45 Bob’s Burger
00.10 Man Seeking Woman
00.35 Seinfeld
Stöð 3
Poppprinsessan Britney Spears hélt tónleika í Taílandi
fyrir ári og voru það fyrstu tónleikar hennar þar í landi.
Söngkonan var dugleg að tjá hrifningu sína á landinu á
samfélagsmiðlunum enda var ansi vel tekið á móti
henni. Fjórar flugfreyjur taílenska flugfélagsing Nok Air
endurgerðu myndbandið við lagið Toxic, sem Spears
gaf út árið 2003, til að bjóða hana velkomna til lands-
ins. Flugvélarþema er í myndbandinu og þar leikur Spe-
ars flugfreyju. Hér var því um afar metnaðarfullar mót-
tökur að ræða sem vöktu þvílíka lukku.
Flugfreyjur Nok Air endurgerðu Toxic-myndbandið.
Tóku vel á móti
poppprinsessunni
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með
Jesú