Skírnir - 01.09.2015, Blaðsíða 170
Ég held að það sé umhugsunarefni hvort þeim hagsmunum, sem
samningum Sameinuðu þjóðanna er ætlað að verja, er ekki betur
þjónað með rökræðu sem er ögn efagjarnari og gagnrýnni en obb-
inn af því sem sagt er um mannréttindi. Slík rökræða er líklega for-
senda þess að hægt sé að skipa mannréttindum í forgangsröð eins og
þarf að gera til að árekstrar milli þeirra verði ekki til að þau hætti al-
gerlega að virka sem tromp.
Rannsóknir Hafner-Burton og Tsutsui (2007) og Zhou (2014),
sem ég sagði stuttlega frá, benda til þess að lýðræði hafi meiri áhrif
á það en mannréttindasamningar hvort stjórnvöld níðast á þegnum
sínum. Í ljósi þessa er umhugsunarefni hvort viðleitni til að draga úr
ofbeldi og kúgun ætti ekki allt eins að snúast um meira og virkara
lýðræði eins og réttindi einstaklinga.
Heimildir
Akraneskaupstaður. 2014. Mannréttindastefna Akraneskaupstaðar. Akranes: Höf-
undur.
Atlantshafsbandalagið. 2009. The Atlantic Charter. Sótt 23. apríl 2015 á http://www.
nato.int/cps/en/natolive/official_texts_16912.htm
Atli Harðarson. 1996. „Er jafn kosningaréttur mannréttindi?“ Skírnir 170 (1): 181–
187.
Beck, Ulrich. 1992. Risk Society: Towards a New Modernity. Mark Ritter þýddi.
London: Sage.
Buchanan, Allen. 2013. The Heart of Human Rights. Oxford: Oxford University
Press.
Burke, Edmund. 1969. Reflections on the Revolution in France. Harmondsworth:
Penguin.
Clark, Rob. 2014. „A Tale of Two Trends: Democracy and Human Rights, 1981–
2010.“ Journal of Human Rights 13: 395–413.
Cranston, Maurice. 1967. „Human Rights, Real and Supposed.“ Political Theory
and the Rights of Man. Ritstj. D.D. Raphael, 43–53. London: MacMillan.
Croce, Benedetto. 1949. „The Rights of Man and the Present Historical Situation.“
UNESCO, Human Rights: Comments and Interpretations. Ritstj. Jacques Ma-
ritain, 93–95. New York: Columbia University Press.
Dewey, John. 2012. The Public and Its Problems: An Essay in Political Inquiry. Uni-
versity Park, PA: The Pennsylvania State University Press.
Douzinas, Costas og Conor Gearty. 2014. „Introduction.“ The Meanings of Rights:
The Philosophy and Social Theory of Human Rights. Ritstj. C. Douzinas og C.
Gearty, 1–12. Cambridge: Cambridge University Press.
470 atli harðarson skírnir
Skírnir Haust 2015 NOTA ÞESSA.qxp_Layout 1 19.10.2015 10:51 Page 470