Saga


Saga - 2011, Síða 22

Saga - 2011, Síða 22
ekki er óalgengt að upprunasögur hlaupi yfir nokkrar og jafnvel margar kynslóðir þegar lýst er framvindunni frá frumföður til þeirra sem tóku við forystunni af honum. Til að marka skyldleika frum - föður við þá sem taka við af honum leika sifjar oft táknrænt hlutverk og sifjaheiti eru gjarnan notuð til að tákngera samfellu sögunnar. Slíka sifjaheitanotkun þekkjum við ágætlega í ættjarðar ljóð um, eins og því sem vitnað er til hér í upphafi, og ræðum stjórnmálamanna sem í tímans rás hafa talað um sig sem „syni“ lands og þjóðar. Slíkur „sonur“ var Jón Sigurðsson, en ekki réttur og sléttur „sonur“ heldur „Sonurinn“, sá sem tók við af frumföðurnum Ingólfi Arnarsyni. Þetta sést meðal annars ágætlega á því að jafnan er vísað til Jóns Sigurðssonar sem „forseta“, þess sem fer fyrir öðrum, þótt forseta - nafnbót hans hafi einkum átt við Hið íslenska bókmenntafélag. Það sést einnig á því að í hinu nýja íslenska þjóðfélagi tuttugustu aldar- innar miðuðu menn upphaf mikilvægra stofnana við fæðingardag Jóns. Nægir að nefna stofndag Háskóla Íslands 17. júní 1911 og lýðveldistökuna 17. júní 1944. Stytta af Jóni var reist á Austurvelli, gegnt Alþingi, og við fótstall styttunnar fer fram ákveðið ritúal eða athöfn ár hvert á fæðingardegi hans. Þá sameinast valdamenn þjóðarinnar og fulltrúar erlendra þjóða við fótstallinn, og forseti Íslands leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni við skörina. Þessi síendurtekna athöfn undirstrikar mikilvægi „sonarins“ Jóns Sig - urðs sonar, sem varð táknrænn upphafsmaður þess þjóðfélags sem þróast hefur hér á landi síðastliðin hundrað ár eða svo. viðvera sendimanna erlendra þjóða við þessa athöfn undirstrikar svo enn frekar þetta táknræna mikilvægi, því með viðveru sinni viðurkenna þeir fullveldi Íslands og íslenskt þjóðfélag sem jafningja í samfélagi þjóðanna. ekki þarf að taka fram að bæði Ingólfur Arnarson og Jón Sig - urðs son voru karlar. Báðir voru uppi á tímum þar sem eðlileg skip- an mála var talin sú að karlar öxluðu samfélagsábyrgð og veldust til forystu. Sama má segja um þá tíma sem Guðmundur Finnbogason og aðrir sjálfsmyndarsmiðir hinnar endurreistu íslensku þjóðar lifðu. Í þeim smíðum var kvenlægi þátturinn samt ekki alveg fjar- verandi, enda erfitt að horfa framhjá því að helmingur hinnar endur - sköpuðu íslensku þjóðar var konur og að æskilegt gæti verið að nýta einnig kvengildið í hinni nýju smíði. ekki var farin sú leið að finna nafngreinanlega konu sem væri forgöngumaður á sama hátt og Jón og Ingólfur, né var það endilega æskilegt, því forysta á samfélags- vísu var ekki álitin hlutverk kvenna. Þeirra hlutverk var að ala upp spurning sögu22 1-SagaVOR2011—NOTAGreinar_Sagahaust2004-NOTA5/4/111:12PMPage22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.