Saga


Saga - 2011, Page 64

Saga - 2011, Page 64
Fyrsti hluti rannsóknarinnar er greining á hagrænum hugmynd- um og hagstjórnarstefnu yfirvalda í Danmörku.22 Á grundvelli þeirrar athugunar var skoðuð tilkoma hagstjórnarstefnu á Íslandi, hvernig yfirvöld í Danmörku og á Íslandi fóru smám saman að auka afskipti sín af landshögum og þar með einnig því sem þeim þótti til framfara horfa. Fyrir 1700 má segja að stjórnvöld í Danmörku hafi látið landshagi og afkomu landsins að mestu afskiptalausa, ef frá er talinn rekstur konungseigna og stjórnun á fyrirkomulagi verslunar- mála.23 Að lokum er sérstaklega farið í saumana á því hvernig litið var á handiðnað24 á Íslandi á 18. öld, hvaða hugmyndir menn höfðu um eflingu hans og til hvers hann ætti að leiða.25 Breytingar á ullariðnaði voru kjarninn í hugmyndum ráðamanna og annarra sem um handiðnað skrifuðu á 18. öldinni, hvort heldur það var í Danmörku eða á Íslandi. Umfang ullarvinnslu var mjög mikið. Sérstaða ullariðnaðarins var kannski einnig sú, miðað við aðrar iðngreinar sem handverksmenn sinntu, að almenningur tók virkan þátt í framleiðslu ullarvaranna þótt útlærðir handverksmenn sæju um lykilþætti framleiðslunnar. Innleiðing handiðnaðarins og aðlögun heimilisiðnaðar að nýjum framleiðsluaðferðum snerist því mikið um að auka afköst, auka gæði og koma á markvissri stefnu í framleiðslu almennings. Þar með myndi hagur heildarinnar batna. Úrtaksrannsóknir á tveimur verslunarsvæðum þjóna því hlutverki að grafast fyrir um hvort og hvernig breyttar áherslur yfirvalda í ullar iðnaði náðu til almennings.26 Sérleyfishafar yfirvalda, Hið ís - lenska hlutafélag og verslunarfélögin, skipta því miklu máli. hrefna róbertsdóttir64 22 Wool and Society, bls. 81–128 (3. Boundaries of economic Thought and Policy in Denmark-Norway). 23 Harald Gustafsson, „Stjórnsýsla“, Upplýsingin á Íslandi. Tíu ritgerðir. Ritstj. Ingi Sigurðsson (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag 1990), bls. 46–53. — Ole Feldbæk, Danmarks økonomiske historie 1500–1840 (Herning: Systime 1993), bls. 92–105. 24 Hugtakið handiðnaður er hér notað fyrir erlenda heitið manufactur. Handiðnað í þessari merkingu má skilgreina sem sérhæfða vinnslu byggða á því að verið er að framleiða ákveðna vöru samkvæmt ákveðnu ferli. Handiðnaður er að jafnaði ekki tengdur vélvæðingu. Á handiðnaðarverkstæðum voru löngum notaðar faglegar aðferðir löggilts handverks, en daglegt vinnuskipulag var annað en á litlum verkstæðum handverksmanns og sveina hans. 25 Wool and Society, bls. 129–227 (kaflar 4. emergence of economic Policy in Iceland og 5. The Manufacturing Field in Iceland). 26 Wool and Society, bls. 230–357 (kaflar 6. Northeast Iceland og 7. Southwest Iceland). 1-SagaVOR2011—NOTAGreinar_Sagahaust2004-NOTA5/4/111:12PMPage64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.