Saga


Saga - 2011, Síða 74

Saga - 2011, Síða 74
vinnuaflsins og æskilegrar formgerðar er einnig að finna í sjálfri vinnulöggjöfinni. Slík löggjöf taldist hluti af lögreglutilskipunum.50 Á Íslandi tókst ekki að setja heildstæða lögreglutilskipun á 17. og 18. öld, en mörg ákvæði voru þó sett um vinnu manna. Lögreglu - tilskipanir á Íslandi voru settar eftir fyrirmyndum frá Danmörku. Í lok 17. aldar var þess getið í formála að Dönsku lögum að setning slíkra tilskipana væri m.a. grundvöllur fyrir því að handiðnaður gæti þrifist og orðið landinu til eflingar.51 vinnulöggjöf á Íslandi tók breytingum frá lokum 17. aldar til loka 18. aldar og endurspeglar viðhorf til vinnuaflsins. Hinn félagslegi rammi vinnunnar varð ítar- legri og nákvæmari, sveigjanlegri fyrir suma og stífari fyrir aðra.52 Ákvæði um vinnuhjú eru þar mikilvægust og eru grunnurinn undir allt fyrirkomulag ullarframleiðslu í landinu. Í vinnulöggjöfinni voru lagðar línur fyrir vinnu, laun, hegðun, réttindi og skyldur landsmanna. Ársvistir voru meginreglan og vinnuhjú voru sett undir húsaga. Undanþága var fyrir lausamenn ef þeir áttu ákveðnar eignir. Almenn ákvæði um sérhæfðar vefkon- ur og trésmiði 1685 og 1720 sýna að þá voru þau enn undir ársvista - fyrirkomulagi en höfðu hærra kaup en almenn vinnuhjú. Uppkast að nýrri lögreglutilskipun var gert 1720. Þar voru laun betur skil- greind og aukið tillit tekið til fiskveiða sem reglubundins þáttar í starfi vinnumanna. vefnaður var enn kvennavinna. Húsagatil skip - unin árið 1746 var margfalt ítarlegri en fyrri ákvæði og skilgreindi betur réttindi og skyldur bæði húsbænda, vinnuhjúa og lausa- manna. Auk þess var húsbændum gert skylt að kenna öllum börn- um og hjúum lestur og ala þau upp í aga, iðni og góðum siðum. Árið 1771–1772 var enn reynt að setja heildarlögreglutilskipun, en hrefna róbertsdóttir74 50 Um lögreglutilskipanir í Danmörku, sjá Inger Dübeck, „„Alt hvis Politien egentlig vedkommer …“. Forholdet mellem Danske Lov og den såkaldte politiordning“, Med lov skal land bygges og andre retshistoriske afhandlinger. Ritstj. Ditlev Tamm (Án st.: Jurist- og Økonomforbundets Forlag 1989), bls. 227–238. 51 Breytingar á þessum tilskipunum tengdust líka oftar en ekki starfsemi kom- merce-kollegíanna innan stjórnsýslunnar, sem tóku á margs konar landshags- málum. Wool and Society, bls. 150–156 (undirkafli í 4.2: Police Ordinances and the Workforce). 52 Sjá Wool and Society, bls. 152 (Tafla 4.2. General police ordinances and special regulations on the workforce 1685–1786). Tilskipanir eða tilraunir til að setja þær eru til frá árunum 1685, 1701, 1720, 1746, 1771–1772, 1783 og 1786. Til viðbótar því sem þar er getið ber að nefna tilskipunina um afnám einokunar- verslunarinnar 1786, en þar er líka fjallað um réttindi handverksmanna. 1-SagaVOR2011—NOTAGreinar_Sagahaust2004-NOTA5/4/111:12PMPage74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.