Saga


Saga - 2011, Side 193

Saga - 2011, Side 193
193aldarafmæli að sitja þar í nær annan áratug, m.a. ásamt þeim prófessorum Jóni og Þorkeli. Stjórnarfundir voru haldnir á heimili forsetans á Laufásvegi 25, svo að ég, sem átti þar heima, fylgdist stundum með þegar þessir framámenn sagnfræðinga birtust þar til að ráða ráðum sínum á kontór afa míns, virðulegir menn, tveir rosknir, einar og Þorsteinn Þorsteinsson hagstofu- stjóri, tveir á miðjum aldri, Þorkell og Guðni Jónsson magister, en Jón Jóhannesson sýnu yngstur, þá 36 ára, en leit út fyrir að vera eldri í augum unglingsins, fremur alvarlegur í fasi og traustvekjandi. Senn rak að því að sá sem þetta ritar settist á háskólabekk til náms hjá þeim prófessorum sem hann hafði séð koma til fundar við afa hans. Fyrir nær sex áratugum, októberdag einn 1951, var komið saman í lítilli stofu á efri hæð hinnar glæsilegu skólabyggingar á Melunum. Þetta var fámennur hópur stúdenta frá fyrri árum að halda áfram yfirferð námsefnis, en nú bættust þeir við sem útskrifazt höfðu um vorið úr menntaskólunum syðra og nyrðra, þrír úr hvorum skóla. Í íslenzkum fræðum, sem svo kölluðust, var það fyrir mig sagan, sagnfræðin, sem hafði það aðdráttarafl sem gerði að verkum að ég var setztur þarna á bekk. Nú var kennarans beðið með eftirvæntingu. við heyrðum fótatakið — það var kannski dálítið sérstakt — og þegar hann birtist, fremur lágvaxinn og grannvaxinn, dökkhærður með stór kollvik, fríður sýnum og greindarlegur, sáum við að hann stakk við: Hér gekk sem sagt inn prófessor dr.phil. Jón Jóhannesson, nýkominn frá Oxford, eftir ársdvöl í englandi þar sem hann hafði verið við framhaldsnám veturinn á undan. Hann hafði fengið skipun í embætti prófessors 1. janúar 1951. Hann heilsaði okkur og tjáði að hans kennslusvið væri yfirferð Íslandssögu frá upphafi landsbyggðar til siðaskipta. ekkert eitt grundvallarrit væri þó til um þetta efni, sem hægt væri að styðjast við, en rit um hina ýmsu þætti Íslandssögu, sem vísa mætti á sem lestrarefni. Ég man ekki nú hvort hann minntist á að hann væri sjálf- ur að vinna að slíku grundvallarriti til háskólabrúks. Hitt man ég, að hann sagðist mundu hafa fyrirlestra um námsefnið, sem hann gerði ráð fyrir að stúdentar gætu ritað upp eftir honum og hagnýtt sér að vild. Þessu höfum við verið viðbúin, því að við tókum upp úr töskum okkar blöð eða stíla- bækur og hófum að rita upp eftir kennaranum, eins nákvæmlega og við gát- um, helzt hvert orð sem hann lét frá sér fara, enda las hann upp efnið hægt og skýrt og við höfðum nóg að gera. Þetta rifjaðist upp fyrir mér á dögunum, þegar ég fór að hugsa um Jón Jóhannesson og hvað ég ætti að segja um þennan góða kennara okkar nýstúdenta haustið 1951. Og þegar ég dró fram úr gömlum plöggum mín- um stílakompur, sem ég hafði varðveitt, með fyrstu fyrirlestrunum, skrifuðum eftir Jóni Jóhannessyni, kom margt af efninu ljóslifandi upp í hugann. Ég læt stundarkorn hugann reika til hins liðna, legg ósjálfrátt við hlustir, tilbúinn með pennann, þegar kennarinn hóf að lesa fyrir eftirfarandi um heimildakönnun: 1-SagaVOR2011—NOTAGreinar_Sagahaust2004-NOTA5/4/111:13PMPage193
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.