Saga


Saga - 2011, Page 227

Saga - 2011, Page 227
sjúkratryggingar og ellitryggingar og „að verkamenn fái hlutdeild í arði þeirra fyrirtækja sem þeir vinna við“ (bls. 56–57). Þarna var sveigt mjög frá stefnu flokksins en Gunnar skýrði þetta sjálfur síðar með vísun í nýjan tíðar- anda. Frávikin urðu fleiri; árið 1934 vildi Gunnar að Sjálfstæðisflokkurinn kynnti sér skipulag og áróðursaðferðir vel skipulagðra pólitískra flokka erlendis „t.d. nazista- og fasistaflokksins“ (bls. 79). Höfundur ver nokkru rými í að færa rök fyrir því að Gunnar hafi þrátt fyrir það ekki aðhyllst hug- sjónir eða stefnu nasista (bls. 98–100), þótt í ljósi sósíaldemókratískra til- hneiginga Gunnars skömmu áður hafi ekki verið tilefni til að ætla honum slíkt. Ljóst er þó að Gunnar og margir félagar hans eru í nokkurri tilvistar- kreppu á þessum tíma og því leitandi að nýjum fyrirmyndum, hvort held- ur meðal jafnaðarmanna eða þýskra nasista þegar svo bar undir. Þetta kall- ar á sagnfræðilega greiningu á því hvers vegna frjálslyndur borgaralegur flokkur var í hugmyndalegri kreppu á fjórða áratugnum, árum heims - kreppunnar, en höfundur gerir enga tilraun til þess, þótt vissulega sé stund- um vikið að kreppunni (t.d. á bls. 96). Þó má ætla að reynslan af fjórða ára- tugnum hafi haft mótandi áhrif á Gunnar, eins og marga jafnaldra hans, og hún gæti verið skýring á því að hann var ekki sammála nýfrjálshyggjuhug- myndafræðinni sem Sjálfstæðisflokkurinn setti á oddinn í alþingiskosning- unum 1979 (bls. 460–463). Lesendur fá því tæplega nægar upplýsingar til að setja sig inn í pólitíska hugsun Gunnars Thoroddsens. Hið sama má segja um fróðlega umfjöllum um borgarstjóraferil Gunn - ars, þegar valdaeinokun Sjálfstæðisflokksins gerði það að verkum að „(þ)eir gátu beitt áhrifum sínum, sýnt hverja gott væri að styðja og hyglað eigin fólki“ (bls. 219–222). Þessu kerfi er vel lýst í bókinni og reynir höfundur ekkert að fegra hlut sögupersónunnar. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að Gunnar hafi hvorki verið „betri né verri en flestir aðrir sem gegndu áhrifastöðum í valdakerfinu“ (bls. 222). en hvers vegna var valdakerfið svona? voru það pólitískir, félagslegir eða stofnanalegir þættir sem skiptu mestu máli fyrir það? Og hverjir voru möguleikar einstaklings í valdastöðu til að hafa áhrif á kerfið og færa það til betri vegar? við erum litlu nær um það. Tvisvar tók Gunnar Thoroddsen afstöðu gegn eigin flokki svo eftir var tekið. Í annað skiptið var það af hugsjónaástæðum, þegar hann talaði gegn bandarískum herstöðvum á Íslandi árið 1945. Þar dró Gunnar þó fljótlega í land og sjálfstæði hans í þessu máli dró ekki mikinn dilk á eftir sér (bls. 202–211). Í hitt skiptið var það af persónulegum ástæðum, þegar Gunnar studdi tengdaföður sinn Ásgeir Ásgeirsson í forsetakjöri 1952 þvert á yfirlýsta stefnu Sjálfstæðisflokksins um stuðning við Bjarna Jónsson. virðast margir sjálfstæðismenn aldrei hafa fyrirgefið honum þá afstöðu og er þeirri dramatísku atburðarás rækilega lýst í bókinni (bls. 222–251). Sá kali hafði áhrif þegar forsetakjörið 1968 nálgaðist og Gunnari hafði verið lýst í erlend- um fjölmiðlum sem „Republikkens kronprins“ (bls. 279) og „sagaøens kommende førstemand“ (bls. 285). Forsetakosningarnar árið 1968 reyndust ritdómar 227 1-SagaVOR2011—NOTAGreinar_Sagahaust2004-NOTA5/4/111:13PMPage227
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.