Jökull


Jökull - 01.01.2016, Síða 23

Jökull - 01.01.2016, Síða 23
The subglacial topography of Drangajökull ice cap, NW-Iceland on previously unexplained steep surface depressions in the accumulation area of Reykjarfjarðarjökull. The depressions seem to be remnants of initially large crevasses formed during surges, which developed into steep isolated depressions, preserved by snow drift and wind scouring. The location where some of the depressions were formed seems be close to a step in the glacier bed topography. Ice flow modelling indicates that most of the observed displacement is explained as surface motion caused by ice deforma- tion. The observed displacement does however also include significant speed up during the most recent surge of Reykjarfjarðarjökull, and a significant north- ward cross track displacement relative to modelled ice flow. This cross track component suggests that the de- pressions also migrate in the glacier surface. Acknowledgements This work was carried out within the Rannís grant of excellence project, ANATILS. This study used the recent Lidar mapping of the glaciers in Iceland that was funded by the Icelandic Research Fund, the Landsvirkjun Research Fund, the Icelandic Road Administration, the Reykjavík Energy Environmen- tal and Energy Research Fund, the Klima- og Luft- gruppen (KoL) research fund of the Nordic Council of Ministers, the Vatnajökull National Park, the or- ganization Friends of Vatnajökull, the National Land Survey of Iceland and the Icelandic Meteorological Office. We thank Loftmyndir ehf. for providing the aerial photographs of Drangajökull in 2005. Pléi- ades images were acquired at research price thanks to the CNES ISIS program (http://www.isis-cnes.fr). Logistics for the field campaign on Drangajökull in March 2014 was supported by Landsvirkjun. Per Holmlund, Oddur Sigurðsson and an anonymous re- viewer are thanked for constructive reviews helping to improve this paper. Alexander Jarosch, Bergur Ein- arsson, Gifford H. Miller and Ívar Örn Benediktsson are thanked for valuable discussions on various as- pects of this paper. Þorsteinn Jónsson and Sveinbjörn Steinþórsson are thanked for assistance in logistics and fieldwork. ÁGRIP Frá um 1980 hefur verið unnið kerfisbundið að kort- lagningu botnlandslags íslenskra jökla með íssjá. Hér er greint frá niðurstöðum kortlagningar á botnlands- lagi Drangajökuls, samkvæmt íssjármælingum sem gerðar voru í mars 2014. Um 590 km af íssjársnið- um voru mæld og víðast hvar voru 200–300 m á milli mælisniða. Enginn íslenskur jökull hefur verið kort- lagður með svo þéttum mælisniðum, algengast er að um 1 km sé milli sniða. Úrvinnsla íssjársniðanna og gerð botnkortsins er ítarlega rakin auk þess sem helstu óvissuþættir í niðurstöðum um botnhæð og jök- ulþykkt eru skýrðir og metnir. Botni Drangajökuls svipar til annara svæða á Vestfjörðum. Tertíer hraun- lög mynda hjallalandslag í fjallshlíðum og fjallið und- ir Jökulbungu, hæsta hluta Drangajökuls, er með frek- ar flötum toppi, áþekkt mörgum vestfirskum fjöllum. Með því að bera hið nýja botnkort saman við nákvæmt yfirborðshæðarkort af Drangajökli, frá júlí 2011, fæst að heildarrúmmál jökulsins var þá 15.4±0.4 km3, og meðalþykkt um 107±3 m. Um ∼71% af rúmmáli jök- ulsins er í vesturhlíðum hans. Mesta þykkt Dranga- jökluls var 284±14 m á ofanverðum Kaldalónsjökli í júlí 2011. Samanburður botnkortsins við önnur tiltæk yfirborðshæðarkort sýnir að jökullinn hefur rýrnað úr ∼18 km3 árið 1946 í ∼15 km3 árið 2014 ef miðað er við yfirborð hans að hausti. Jökullinn rýrnaði verulega frá 1946 til 1960 og aftur frá 1994 til 2011. Rýrnunin var um 0.1 km3 á ári á báðum tímabilunum. Frá 1985 til 1994 bættist hins vegar um 0.5 km3 við jökulinn. Á árunum 1960–1985 og 2011–2014 eru rúmmálsbreyt- ingar ekki markverðar. Samanburður lögunar jökul- botns og jökulyfirborðs sýnir að háhryggur jökulsins á yfirborði, frá Jökulbungu að suðurenda Drangajökuls, liggur um 300–600 m vestar en háhryggur jökulbotns- ins. Líkleg orsök þessarar hliðrunar er tíður skafrenn- ingur úr norðaustri sem veldur snjósöfnun vestan við hrygginn. Íssjármælingarnar sýna einnig að 40–60 m þykkan ís er að finna undir urð, sem nefnd er Langa- hraun, við suðvesturjaðar jökulsins. Veikt endurkast sést í íssjársniðum frá lagi sem rekja má frá jökulyf- irborði við efri mörk Langahrauns, um 300 m vega- lengd niður að jökulbotni. Þetta innra lag gefur til kynna að meginjökullinn skríði yfir minni jökulein- ingu og dragi með sér efni frá jökulbotninum upp JÖKULL No. 66, 2016 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.