Jökull


Jökull - 01.06.2000, Page 24

Jökull - 01.06.2000, Page 24
Holocene eruptions within the Katla volcanic system, me to the area and its many challenges. Special thanks to Guðmundur Sveinsson, who dared me to follow him into areas where I would never have ventured on my own, but revisited when I knew how to get there. The families at Þykkvabæjarklaustur, Snæbýli, Höfðabrekka and Herjólfsstaðir, with whom I stayed during parts of the field work, are thanked for their hospitality and for keeping track of me in the field. Elsa Vilmundardóttir has assisted me in many ways through the years and she and Inga Kaldal contributed greatly to the interpretation of the Kriki area. My hus- band Aðalsteinn Eiríksson has spent parts of his sum- mer vacations as an unpaid assistant in the field. An- drew Dugmore, Jay Miller, Anthony Newton and Þor- valdur Þórðarson are thanked for their enthusiasm and help during our common field trips. Chemical analy- ses were done at the Nordic Volcanological Institute and at the University of Edinburgh. Radiocarbon dat- ing was carried out at SURRC, East Kilbride and at Dept. of Physics, Uppsala University. Magnetic pro- file was measured by students in the 1998 geophysi- cal exploration field course at the University of Ice- land. Ester Guðmundsdóttir helped with the figures. Bryndís Brandsdóttir and Kristján Sæmundsson con- structively reviewed the manuscript. Marcia Kjartan- son and Jón Eiríksson amended the language. Finally my thanks to all who have helped or given advice through the years. Parts of this project were supported by RANNÍS (Vísindasjóður), The Icelandic Science Foundation. ÁGRIP Eldgos á Kötlukerfi á Nútíma; einkenni þeirra og áhrif á næsta umhverfi Eldstöðvakerfið sem kennt er við Kötlu er um 80 km langt, breiðast suðvestast og mjókkar til norðaust- urs (1. mynd). Megineldstöð þess er fjallendið undir Mýrdalsjökli, með allstórri öskju og jarðhitasvæðum. Gos á Kötlueldstöðvakerfinu á nútíma virðast hafa verið af þrennu tagi: 1) Basísk þeytigos á gossprungum sem opnast undir jökli, líklega oftast innan Mýrdalsjökulsöskjunnar. Þetta eru hin dæmigerðu Kötlugos og jafnframt al- gengustu gosin bæði á sögulegum og forsögulegum tíma. 2) Súr þeytigos á gosopum sem opnast undir jökli, að því er virðist innan öskjunnar. Vitað er með vissu um 12 slík gos og þau gætu verið fleiri. Þau eru næst al- gengustu gosin á Kötlukerfinu á forsögulegum tíma. 3) Basísk flæðigos á gossprungum innan megineld- stöðvarinnar og á sprungureininni norðaustan Mýr- dalsjökuls. Stærstu gosin á Kötlukerfinu eru af þessu tagi. Vera má að mörg þeirra séu í raun blönduð gos, þ.e. bæði þeyti- og flæðigos, vegna þess að hluti gossprungnanna opnast undir jökli. Milli basísku þeytigosanna líða áratugir, milli súru þeytigosanna líða aldir og milli elda á borð við Eldgjárgos og Hólmsárelda líða árþúsund. Kötlugos á sögulegum tíma eru um 20 talsins og þar af 18 síðustu 1000 árin. Þá er miðað við gos sem brutust upp úr jöklinum og skildu eftir sig gjóskulag í jarðvegi í nágrenni Mýrdalsjökuls (2. og 3. mynd og tafla 1). Kötlugos eru öflug þeytigos og gosmökkurinn hefur náð meira en 14 km hæð á fyrsta degi. Kötlu- gosum fylgir gjóskufall, jökulhlaup og eldingar í gos- mekki. Þau hafa staðið frá 2 vikum upp í meira en 5 mánuði. Gjóskufall er yfirleitt mest fyrstu gosdagana en getur orðið hvenær sem er allan gostímann. Magn gjósku sem komið hefur upp í Kötlugosum er mjög breytilegt. Stærsta gjóskulagið sem myndast hefur í Kötlugosi á sögulegum tíma er talið vera K 1755, og er áætlað magn loftborinnar gjósku um 1.5 km  (nýfallin gjóska). Magn gjósku í smæstu gjóskulög- unum er tveimur stærðargráðum minna. Meðallengd goshléa síðan um 1500 er 47 ár og mestu frávik í hvora átt 33 og 34 ár. Síðan um 1500 hafa öll Kötlu- gos hafist á tímabilinu maí-nóvember. Jökulhlaupin eru blanda af vatni, krapa, ísstykkjum og gosefnum. Meginhlaupin í öllum Kötlugosum síðan á 12. öld hafa komið undan Kötlujökli, eftir því sem nú er best vitað (4. mynd). Hámarksrennsli er talið vera á bilinu 100.000 til 300.000 m  /sek. Magn gosefnanna sem hlaupin bera fram er breytilegt, í Kötlugosinu 1918 er það talið vera milli 0.7 og 1.6 km  . Jökulhlaupin hafa lengstum verið talin hættulegasti þáttur Kötlugosanna. Eldingar eru algengar í gosmekki Kötlugosa. Þeim getur slegið til jarðar í a.m.k. 30 km fjarlægð frá Kötlu og orðið þar fólki og fénaði að bana. Að minnsta kosti 12 súr forsöguleg gjóskulög eru ættuð frá Mýrdalsjökli (5. mynd og tafla 3). Út- breiðsla og lögun gjóskugeiranna bendir til að súru JÖKULL No. 49 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.