Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Síða 16

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Síða 16
14 BREIÐFIRÐINGUR því yrði fórnað til eflingar þeim taugum, sem tengja hjört- un við föðurtún og glæða þann loga, sem íslenzka sveitin hafði skærastan kveikt í vitund barna sinna. I þessum félögum var Jón því ávallt meðal hinna fremstu og oftast eða alltaf í stjórn þeirra eða framkvæmdanefnd- um. Og einmitt af svo helgum rótum reis gistiskálinn Bjarkalundur á einum fegursta stað í faðmi hinnar kæru sveitar hans. Veit ég því, að helgar vættir og vorsins dísir hljóta að vaka yfir þeim stað og blessa hann samkvæmt óskum þessa góða sonar breiðfirzkra byggða Er ég kom í Bjarkalund sumarið 1952 á minni árlegu ferð til heimahaga, fann ég að skugga hafði lagt yfir þenn- an yndislega stað. Ur augum gestgjafans skein einhver ógleymanleg angurblíða, líkt og ilmblær haustsins hefði snortið fegursta blágresið í Barmahlíð. Eg gleymi aldrei handtaki hans og svipmóti, þegar við kvöddumst úti við litla lækinn, sem hjalar við blómin í gilinu utan við skál- ann. Ekki grunaði mig samt, að það yrði í síðasta sinn og þó var honum undarlega brugðið, en hann sagði ekki neitt um sjálfan sig, en leit undan upp í birkihvamminn ljósa. Nokkrir regndropar hnigu frá dökkum skýjum og vættu steinana við lækinn. Reyrinn ilmaði í brekkunni og inn í runnunum söng þröstur. — — Jón andaðist 1. september þetta sama sumar. Hann varð harmdauði öllum, sem unna breiðfirzkum byggðum. Arelíus Níelsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.