Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1955, Síða 23

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Síða 23
BREIÐFIRÐINGUR 21 Eitthvað þessu líkt skeður, þegar litið er inn í liðna tíð. Við vitum, að margt fagurt felst þar að skýjabaki, sem við vildum sjá í skæru ljósi, afhjúpa móðu gleymskunnar og geyma í myndasafni minninganna. En jafnan verða það hnjúkarnir háu, er koma þar fyrst í ljós. Þeir einstakling- ar, er standa eins og klettar í tímans hafi — hin sterku af- burðamenni, er markað hafa djúp spor á braut menningar- innar — rist djúpar rúnir á spjöld sögunnar. Við helgum þennan dag tveim slíkum einstaklingum, þeim víðkunnu merkishjónum frú Guðlaugu Zakaríasdóttur og Torfa Bjarnasyni, skólastjóra í Olafsdal. Torfi Bjarnason er fæddur að Skarði á Skarðsströnd 28. ágúst 1838. Eru því í dag liðin rétt 117 ár frá fæðingu hans. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason, uppeldissonur Skúla Magnússonar kammerráðs að Skarði og Ingibjörg Guðmundsdóttir bónda að Tindum. A unga aldri fluttist Torfi með foreldrum sínum að Bessatungu í Saurbæ og þar ólst hann upp fram yfir tví- tugsaldur. Varð hann snemma aðalfyrirvinna heimilisins, því að faðir hans var þá bilaður að heilsu. Fremur erfiðar heimilisástæður samhliða takmörkuðum tækifærum nám- fúsra ungmenna á þessum tímum til að menntast, settu svip sinn á þroskaár þrekmikils æskumanns. En bak við strit hversdagsleikans fólst neisti. Brekkurnar í Bessatungu framkölluðu svitadropa á enni unglingsins. Utsýnið þaðan, hið fagra, óx að mikilleik við hverja brekkubrún, sem áð var á. Og eitthvað óljóst sveif í loftinu og jók eftirvænt- ingu eftir viðburðaríkari dögum. Tuttugu og fjögra ára að aldri fór Torfi úr föðurgarði. Norður í Húnavatnssýslu bjó þá frændi hans, hinn þjóð- kunni merkisbóndi, Asgeir Einarsson á Þingeyrum. Þangað var ferðinni heitið. Og þar, hjá frænda sínum, dvaldi Torfi næstu árin við landbúnaðarstörf, bæði á Þingeyrum og í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.