Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Qupperneq 50

Breiðfirðingur - 01.04.1955, Qupperneq 50
48 BREIÐFIRÐINGUR nýtt geti borið fyrir augu, en þetta er ekki rétt, það er alltaf eitthað nýtt að sjá, hvað oft sem farin er sama leiðin. Svo erum við stödd við Krosshóla, bænastað Auðar í Hvammi. Það er sérkennilegt og töfrum þrungið þetta land. Mér finnst skrítið að hugsa til þess, að hér var Auður djúp- úðga stödd fyrir nokkrum árhundruðum, bað bænir sínar og reyndi að skyggnast inn í næstu framtíð. Eri í dag er hér ferðamannahópur, sem ef til vill gengur um sjálfan bænastaðinn, járnuðum skóm. Skyldi framtím- inn ganga járnuðum skóm um bænalöndin okkar? Frá Krosshólunum, í suðri að sjá, sér yfir að Búðardal, húsin hillir uppi yfir kyrran hafflötinn. Þetta litla þorp sýnist stærra úr fjarlægðinni heldur en það er. Við ökum hægt norður með fjallinu, er Hvammur stendur undir, og nöfn úr sögu þjóðarinnar rifjast upp í huganum, nöfn, sem tengd eru við Hvamm. En það var víst séra Kjartan Helgason, sem gróðursetti grannar reyniviðarhrísl- ur í skjóli við húsið fyrir mörgum árum. Nú eru þar tré, stofngild og blaðmörg, eitt hið fegursta minnismerki, sem íslenzk jörð getur geymt. Nú eru þessi tré megnug að skýla öðru, og halda á lofti minningu sómamannsins, er hlúði að þeim ungum. Vegurinn liggur nú beint til vesturs, út ströndina, víða þröngar og ósléttar ruðningsgötur. Næsti áfangi er Staðar- fell. Með veginum fyrir auslan Staðarfell er Bakskógur. Fyrr en varir erum við þar. Stórar hríslur slást í rúður bílsins og ilmur af birki fyllir vitin. Mig tekur í fingurna af löng- un til að mega taka á hríslunum, finna þær snarar og blað- ríkar renna um hendurnar. Ilmur af birki er heillandi þeim, er búa í skógleysi. Svo hallar veginum ofan af hæðardrögunum fyrir sunnan Staðarfell. Ég hef ekki komið að Staðarfelli áður, en gerði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.