Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Side 3

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Side 3
BREIBFIRÐINGUR Tímarit Brelðfirðingafélagslns PJtstjórl: Árelíus Níelsson 15. ár. — 1956 Lag, Ö fögur er vor fósturjörð (Ól. Þorgr.) Hve brosmilt er við BreiSafjörð, er blessað heilsar vorið. Ei til er fegurð fegri gjörð og fœst við neglur skorið. Þar birkið angar, blómið grœr, þar berast eyra hljómar, þar heilsar gesti burstabœr og bemskuhelgidómar. í lótri kœpir urtan, og við eyjar fugl sig hópar, um flúðir, sund og vík og vog sér velta smáir kópar. Og krían þetta káta skinn við kjóann rifst um œti, og tindilfœttur tjaldurinn þar trauðla kann sér lœti. Og pelli skrýddan „prófastinn" skal prýða í öllum kvœðum, hann tekið hefur titil sinn af „tóni", kjól og rœðum.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.