Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Page 4

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Page 4
2 BREIÐFIRÐINGUR Um holu sína heldur vörð, um hugsjón minna varðar, en grefur sig í grýttan svörð og gœtir engrar hjarðar. Til landsins ef þú leitar inn er litlu minni kliður, þar reyna spóar raddfœrin, þótt ríki að mestu friður. Þar: heiðalóan hœg og prúð á hreiður sitt í mónum, og rjúpu bak við skógarskrúð er skást að dyljast sjónum. Já, Drottinn blessi börnin þín, minn Breiðafjörður kœri. Á meðan á þig eygló skín þín auðlegð björg þeim fœri. Og eins það sé með andans föng og ástir hals og sjafna. Við blómailm og svanasöng þau sífellt megi dafna. Bjarni Hákonarson

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.