Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Page 10

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Page 10
8 BREIÐFIRÐINGUR Ég hef nú drepið á ýmislegt viðvíkjandi þessari stóru og fólksmörgu jörð, eins og það var rétt eftir aldamótin 1900. I dag er þetta allt öðruvísi, nú hefur landbúnaðartæknin hafið þar innreið sína með stórvirkum vélum og tilrauna- starfssemi. Ég á enga heitari ósk, en a ðþað megi verða öll- um, sem þar búa og eiga eftir að búa til mestu farsældar. Elsku gamla fóstra mín, ég óska þér hjartanlega til ham- ingju með nýja, græna kjólinn þinn. Reykjavík, 12. maí 1956 Bjarni Hákonarson. Gamli Reykhólabærinn.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.