Breiðfirðingur - 01.04.1956, Síða 20
18
BREXÐFIRÖINGUR
hagafélagið, sem eignaðist félagsheimili í borginni.
Hann var lengi formaSur í hlutfélaginu ,„Brei3firSinga-
heimili3“ og stjórnaSi af röggsemi, framsýni og gætni, enda
sýnt um öll fjármál af þeirri sparsemi, aSgætni stórhug og
forsjálni, sem lengi hefur einkennt íslenzkan höfSingskap.
Sr. Asgeir andaSist 4. sept. þetta ár (1956) og hafSi þá
veriS sárþjáSur um nær mánaSartíma. En einmitt þá kom
fagurlega fram hetjulund hans og guSstraust, án æSru
brosti hann viS dauSa sínum og þjáningu í trú postulans,
sem sagSi: „Þjáning vor skammvinn og léttbær aflar oss
mjög yfirgnæfanlegs eilífs dýrSarþunga, því aS hiS sýni-
lega er stundlegt, en hiS ósýnilega eilíft“.
Þannig var hann til hinztu stundar. Utför hans fór fram
frá Dómkirkjunni í Reykjavík 11. sept. 1956 aS viSstöddu
miklu fjölmenni. — Séra Bjarni Jónsson, flutti húskveSju
heima, en dómprófasturinn, sr. Jón AuSuns og presturinn í
Hvammi, sr. Pétur T. Oddsson töluSu í kirkjunni en Dóm-
kirkjukórinn söng undir stjórn dr. Páls Isólfssonar. Stjórn-
endur og fyrrverandi formenn úr BreiSfirSingafélaginu
báru kistuna í kirkju og stóSu heiSursvörS undir merki fé-
lags síns og íslenzka fánanum, en prestar, sérstaklega úr
félagi fyrrverandi sóknarpresta báru kistuna úr kirkju. En
sr. Ásgeir var formaSur þess félags, er hann lézt.
Þannig var þessi virSulegi fulltrúi íslenzks aSals á tultug-
ustu öld kvaddur, hátíSlega og þó af hljóSi og látleysi.
Hann sagSi stundum, aS september mánuSur hefSi veitt
sér helgustu og þýSingarmestu augnablik lífsins, og þannig
varS þaS einnig í dauSanum ilmur þúsundlitra blóma haust-
ins, sem andaSi kveSju lífsins aS leiSi hans. Og er þaS
ekki einmitt þessi mánuSur, sem sameinar alla fegurS og
helgi lífsins og dauSans, þegar himinn og jörS, tími og
eilífS fallast í faSma og blessa gengin spor góSs manns.
Árelíus Níelsson.