Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Síða 25

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Síða 25
BREIÐFIRÐINGUR 23 eða reistu upp hellur við hreiðrin fuglinum til skjóls. Víða voru og settar upp hræður fyrir varg. Skæðasti vargurinn er hrafninn, einkum þegar kölcl vor eru, þá hópast hann í varplöndin og rænir eggjum, einkum fyrstu vikurnar. Æðurin verpir á nóttunni einu eggi í senn, stundiim með nokkurra daga millibili, en hverfur síðan út á sjó að deg- inum. Þegar komin eru 4—5 egg í hreiðrið, leggst hún á. Þetta gerir hún til þess að eggin misungist ekki, því að á öðrum degi eftir að ungarnir fara að skríða úr eggjunum fer hún með þá til sjávar. VARGUR í VARPINU Hrafninn hefur því gott tækifæri á daginn til þess að ræna eggjunum. Ef æðurin er rænd eggjum sínum flytur hún sig til og byggir sér annað hreiður og getur jafnvel svo farið, að hún verpi ekki að vori á þeirri eyju, sem hún hefur verið rænd. Alger friður og næði er því nauðsynlegt til þess að viðhalda varpinu. Svartbakurinn er einnig oft skæður vargur í varpinu, en hann verpir innan um æðarfuglinn. Hann rænir oft eggjum, en þó virðist ránshneigð hans vera einstaklingsbundin. Sumir svartbakar virðast láta æðarfuglinn alveg í friði. Aftur á móti veldur hann miklu tjóni á ungunum, eftir að æðarfuglinn er kominn með þá á sjó út. Svartbakurinn er því hvergi friðhelgur og alls staðar réttdræpur. Það þarf að ganga um varpið einu sinni til tvisvar í viku eftir að fuglinn er farinn að liggja á. Eru þá stundum tekin úr hreiðrinu 1—2 egg eftir því hvernig ástand hreiðursins er. Einnig er þá tekið ofurlítið af dún í hverju hreiðri, þar sem fuglinn hefur fullreytt sig; var oft talið, að þá gæfi fuglinn meiri dún en ella. Þetta var nefnt að fara í leitir í varplöndin. Var þá í leitum þessum allt tekið undan svart- baknum um leið og hlynnt var að æðarfuglinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.