Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Page 29

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Page 29
BREIÐFIRÐINGUR 27 Suðureyjum var það yfirleitt ekki mikið, aðeins til heimilis- þarfa og var einkum veiddur þyrsklingur. — Nokkuð var og veitt af flyðru og voru lagðar fyrir hana haukalóðir, sem beittar voru með þyrsklingi eða lunda- og kofukjöti. Annars töldust veiðar yfirleitt til hjáverka og var siður að þeir, sem eitthvað veiddu, gáfu hinum í soðið, sem annað- hvort fengu ekkert eða höfðu ekki tækifæri til að róa til fiskjar. Samheldni og samhjálp var mikil meðal eyjamanna, enda kröfðust erfið lífsskilyrði þess. tJtsýn af Klofningi yfir eyjar á Breiðafirði. (Ljm. I*orst. Jósefss.)

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.