Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Side 31

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Side 31
BREIÐFIRÐINGUR 29 eins og kínverska dansmœrin Ye Na, sem dansaði fríðardansinn, unz stormurinn kemur með nýja symfóníu. Hafið hlýðir áslœtti stormsins hann Ieikur máttugum fingrum. Meistarinn og harpan: ekki eru þau eitt — en ekki fœrðu aðgreint þau framar. Ekki á kvarða, ekld á vog er mœldur styrkur þeirra í hjarta þínu. Vítt er hafið. Það heldur á landinu í risavöxnum örmum — eins og litlu bami. Jóhannes Stranmland. STÖKUR Upp við vorsins vœra hljóm vakna blóm á túnum fuglar sínum sœta róm syngja — á fjalla brúnum. Blómin anga brosir hlíð blœr um vanga strýkur sólin dranga signir blíð sœr um tanga rýkur. Magnús Vigfússon.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.