Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Síða 33

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Síða 33
BREIÐFIRÐINGUR 3) Allt, sem hjálpar til að gera þjóðina óháðari því, að þurfa að sækja lífsnauðsynjar sínar til annarra þjóða, verð- ur hverri þjóð því dýrmætara, sem hiin er minni og auð- hremmdari í vargaklær. Vopnlausri þjóð verður og efnahagslegt sjálfstæði óhjá- kvæmilegt skilyrði þess, að geta varðveitt frelsi sitt til langframa í orði og á horði. Hvert nýtt starf, sem við hefjurn í þá átt, að afla oss nauðþurfta okkar heima fyrir, rís því sem ný stoð í musteri frelsisins. Með ræktun nytjaskóga inyndum vér að miklu leyti geta orðið sjálfbjarga hvað timburþörf þjóðarinnar snertir í framtíðinni og skógrækt á þann hátt opnað nýjar auðlindir í landi voru. I fleiri greinum gæti skógrækt stutt beint að fjárhags- legu öryggi þjóðarinnar. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að garðrækt hefur víða barizt í bökkum og að vér höfum um aldaraðir sótt alla kornvöru til annarra landa. Hin stuttu sumur og hinar umhleypingasömu veðurfarir á landi voru hafa verið mjög óhagstæðar öllum viðkvæm- ari nytjagróðri. Með ræktun skóga í skjólbeltum gelum vér hjálpað himin- sólinni í því, að blessa hvert líf, sem sprettur úr íslenzkri mold og leiða það til þroska. Með ræktun skjólbelta getur hver bóndi á íandi voru aukið öryggi uppskeru sinnar að miklum mun og hafið kornrækt á þeim stöðum, sem ella myndu þykja óárvissir eða óhæfir til slíkrar ræktunar. Hver, sem yrkir skóginn, leiðir því dís frjóseminnar sér við hönd, leiðir hana heim að bænum sínum, heim í dalim. sinn, heim í sveitina sína. Slíkt starf er því vormannsstarf, sem framtíð nýfrjálsrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.