Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Side 37

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Side 37
BREIÐFIRÐINGUR 35 gælu í stærri byggingar en jafnvel þær, sem Ólafur pá reisti á sínum tíma úr skógarviðnum í Hjarðarholtslandi. Með stofnun skógræktarfélags stígum vér fyrsta sporið í þá átt. Það er samhugur og samtök vor, sem geta innt þetta af hendi. Slíkt starf fellur eins og samhljómur inn í unaðsraddir vorsins, er samverkandi baráttu grængresisins við klakann og skipar Islendingum eigi skör lægra en litla fuglinum, sem ann þessu eina landi til að vera vettvangur og heim- kynni sinna ástarsöngva. Fossárveita við Ólafsvík.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.