Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 38

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Blaðsíða 38
Ingibjörg Þorgeirsdóttir: Að haustnóttum 1955 Þá er nú liðið þetta bjarta sumar, sem gefið hefur okkur gull árgæzkunnar til lands og sjávar í ríkari mæli en flest önnur seinasta aldarfjórðunginn. Um blessun þess og gæzku tala skýrustu máli hlöður bændanna fullar af sígrænni töðu og uppskeran úr görðum þeirra. I fyrsta skipti í sögu landsins er nú líka talað um offramleiðslu á garðamat —- á gulrófum — fyrst og fremst. Ekki er þó víst að um mikla offramleiðslu væri að ræða, ef fullnægja ætti hinni eðli- legu neyzluþörf landsmanna árið um kring. Hitt er augljósí mál, að Reykjavík, sem auðvitað er stærsti rófnakaupamh inn, getur ekki stungið þeim svo að segja öllum upp í sig í einu. Fólkið þarf að borða oftar en nokkrum sinnum á haustin og framan af vetri. Það myndi gjarnan halda áfram að eta rófur sveitamanna allan veturinn og fram á sumar, ef því stæði ]rað til boða.. Undanfarin ár hefur hins vegar venjan verið sú, að þegar liðið hefur verið á veturna, þá hefur ekkert framboð verið á rófum, þær hafa verið upp- étnar. En nú í ár lítur út fyrir að framleiðslunnar vegna gæti framboð verið á rófum allan veturinn og vel það. Eri þá kemur í ljós alvarleg vöntun, sem í vaxandi mæli —- eftir því sem framleiðslan eykst -—- liáir ræktun grænmetis og garðávaxta. Það er vöntun á góðum gevmslum fyrir þessar afurðir. Ef úr því yrði bætt, gæti svo farið að jafn- vel álíka rófnauppskera og nú í haust yrði ekki talin of- framleiðsla, en hvortveggja yrði hægt að tryggja: fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.