Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Qupperneq 44

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Qupperneq 44
42 BREIÐFIRÐINGUR ingar og jafnvel börn. Þetta er hvortveggja uppvaxandí æskulýður sjálfra sveitanna og börn þau og unglingar, sem í sveitunum eru að sumrinu í dvöl eða kaupavinnu. Þá má nefna heiðarlegt sumarferðafólk (bæði úr sveit og kaup- stað), sem skemmtanirnar gefa eins og tylliástæðu til að skreppa í annað hérað eða út í sveit að sjá, þótt í svip sé, nýjar fagrar sveitir og merka staði. Að síðustu ber þar svo, því miður, allmikið á skemmtanafíknum slangurlýð úr kaupstöðum nær og fjær, — sem ef til vill telja sveit- irnar einmitt geta gefið enn meira albogarúm til ýmiss konar taumleysis í framkomu. Það þarf vissulega ekki langa dvöl í sveit til þess að komast að raun um að þetta skemmtana„fargan“ er orðin plága, sem sveitirnar stynja undir. En þó geri ég rétt ráð fyrir, að hávaðinn af foreldrum og öðru góðu fólki, sem sjálft sækir lítið þessar samkomur, geri sér ekki fulla grein fyrir, hve skaðlegt það getur verið börnum og unglingum að þau venji komur sínar á þær. Enn aðrir telja aðeins gera illt verra að banna barni að sækja skemmtun, sem aðrir jafnaldrar þess og félagar í nágrenninu fá að sækja. Allt viðnám sé því gagnslaust og verra en gagnslaust. Og forráðamenn félagssamtaka, sem halda skemmtisamkomur til ágóða fyrir starfsemi sína, þeir hugsa eflaust flestir með sér: Ef við höfum ekki dansinn, þá koma svo fáir, að við höfum ekkert upp úr krafsinu. En er siðmenning æskunnar ekki meira virði en nokkrir óhreinir hundrað- kallar, jafnvel þótt þeir eigi að flýta fyrir byggingu ein- hvers nýs samkomustaðar? Það má ef til vill segja, að full- orðið fólk eigi að hafa frelsi til þess að misbjóða sjálfu sér, ef það endilega vill, en enginn — hvorki félagsheildir eða einstaklingar, ættu að hafa frelsi til þess, beint eða óbeint, að slökkva hið fagra Ijós sakleysisins og hreinleik- ans í björtum barnsaugum eða hjálpa til þess að leggja á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.