Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Side 49

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Side 49
7, september 1956 Alheimsins sœlusunna sortnar. — Það dvínar skin, ég stanza, — og hlusta, — og heyri í hóloítum íerlegan dyn. Skelfingu lostinn ég skynja, þótt skilninginn vanti rök, aS guðsríkið er að gliðna við gerrœðismanna tök. Með frelsis- og jafnréttisfána og freyðandi brœðralagshjal flykkist í fylkingarbroddi Frakkanna hetjuval. og Bretar með biblíu gyllta á brjósti — og kross í hönd herja með eyðingaröflum aðþrengd og kúguð lönd. Á torgið, hið mikla, í Moskvu manngrúa þjappað er, flughraðar friðardúfur fólkið í höndum ber. Svo eru dúfurnar sendar með seðla um víðan geim, en — ólyfjan ýmiss konar yrjar úr bréfum þeim.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.