Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Page 61

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Page 61
BREIÐFIRÐINGUR 59 í nýtt fat, enn hefur hún ekki lært að synja náunganum né hirða um prísa og enn dynja svipuhögg á skrokk jóla- kattar. Hálfáttræð tekur hún daginn snemma sem ung væri, hleypur við fót, ef hún bregður sér út og snýst fjaslaus og óskelfd við voveiflegum tíðindum. — Arla morguns stendur hún upp frá vélinni og ætlar út erinda, fellur á eggsléttu gólfinu, svo að brákast mjöðm. Leiðin liggur í Landsspítalann. Að morgni þess 5. febrúar síðastl. hringir síminn. Mér er sagt, að hjartað hafi bilað. Hjólið snýst ekki meira, nálin tifar ekki framar, þráðurinn er slitinn, en á saumavélarborðinu liggur síðasti vitnisburður þess, að hjá Málmfríði Valentínusdóttur sveik nálstungan ekki heldur. HafnarfirSi, 13. febrúar 1956. L. K.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.