Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1956, Page 77

Breiðfirðingur - 01.04.1956, Page 77
BREIÐFIRÐINGUR 75 um hafa frá fornu fari átt margt sameiginlegt og eiga enn. Verstöðvarnar á Snæfellsnesi og í Breiðarfjarðareyjum voru sóttar hvaðanæfa úr byggðum Breiðafjarðar og svo er enn. Hvergi myndi þetta byggðasafn betur í sveit sett en í Stykkishólmi. Ef nokkur staður er samgöngumiðstöð Breiðafjarðar þá er það Stykkishólmuí og auk þess er hann stærsti kaupstaðurinn. Þar, sem tvær sýslurnar ná nokkuð út fyrir takmörk Breiðafjarðar mætti nefna þetta byggða- safn: Byggðasafn Vesturlands. Breiðifjörður er miðbyggð hins forna vestur vesturamts, og lítil hætta er á að þessu verði ruglað saman við Vestfirði, sem æfinlega eru nefndir svo en ekki Vesturland. Að þessari nafngift stuðlar og hið gagnmerka rit Lúðvíks Kristjánssonar og nafngift þess „Vestlendingar“. Þess er að vænta að allir „Vestlendingar“ heima og heiman bregðist vel við, þegar til kastanna kem- ur og láti allar gamlar væringjar niður falla sjálfum sér og átthögum sínum til heilla og menningarauka. /. /. S. Fossárvirkjiuiin.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.