Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 15

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 15
JÓN JÚLÍUS SIGURÐSSON: UNDIR JÖKLI Um veðrið, útnesveg og fleira. Laugardaginn 7. júlí 1956 kl. 2.30 lagði 50 manna hóp- ur af stað í skemmtiferð til Hellissands á vegum Breiðfirð- ingafélagsins. Flestir voru þetta félagar í Breiðfirðinga- félaginu, en auk þeirra voru fulltrúar margra annarra byggðarlaga á landinu, því að þátttakan var öllum heimil. Jafnvel voru fulltrúar frá „hinum Norðurlöndunum“. Veð- ur hafði verið fagurt daginn áður, en nú var skýjað loft. Menn voru þó bjartsýnir og ferðanefndin lýsti afdráttar- laust yfir, að sólskinið væri innifalið í fargjaldinu. Þó voru ekki allir öruggir um gott veður, og þess vegna áleit skáld fararinnar, sem því miður var fengið að láni úr öðrum landsfjórðungi, að ekki myndi spilla að ávarpa Bárð Snæ- fellsás hlýlega og virðulega í senn. Skáldið mælti því fram eftirfarandi vísu: Brúnin lyftist, bölið dvín, brosum með öllu fésinu. Sólin bezt og bjartast skín á blessuðu Snæfelssnesinu. En allt kom fyrir ekki .Himinninn var grár, rigningar- hraglandi öðru hvoru og Jökullinn lét aldrei svo lítið að taka ofan þokuhattinn. Því var það, að sama skáld orti, þegar allar spár og loforð höfðu orðið sér til skammar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.