Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 35

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 35
BREIÐFIRÐINGUR 33 Þau ólu upp fjögur börn: Gunnhildi Sigurðardóttur, Sig- urjón Jónsson, Vigdísi Ólafsdóttur og Boga Sigurjónsson, sem öll eru enn á Brekku innilega þakklát sínum góðu fósturforeldrum fyrir allt. Og þau reyndust þeim góð börn ekki sízt eftir að halla tók inn í kvöldskugganna land. Ná kvæmni þeirra og umhyggja, eftirlátsemi og skilningur var frábær. Andrés andaðist 2. júní 1957, sofnaði inn í geislaveldi vorsins, meðan síðdegissólin signdi allt heilögu geislaflóði. Hann kvaddi þennan heim í ljúfum blundi með hönd Gunn- hildar fósturdóttur sinnar í sinni hönd. Þannig eru þau nú bæði horfin Brekkuhjónin, bak við tjaldið mikla. En eftir lifir ljómi minninganna í hugum ást- vina þeirra og nágranna, en ekki sízt gestanna mörgu, sem þau hýstu og veittu beina af alúð sinni og rausn. Islandi er sómi að slíkum börnum sínum, enda var þeim veittur hinn mesti heiður, sem góðum sonum lands og þjóð- ar getur veitzt, þegar Andrés var sæmdur heiðursmerki Fálkaorðunnar þjóðhátíðarárið mikla 1944. Allir vissu, sem til þekktu, að þau voru vel að slíkum heiðri komin sökurn gestrisni og höfðingslundar fyrr og síðar. Megi Islandi hlotnast margir þegnar þeim líkir, þá mun rætast úr hverjum vanda. Arelíus Níelsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.